Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Síða 27

Eimreiðin - 01.10.1957, Síða 27
DR. HELGI PJETURSS 259 legg kominn af Hrólfi Bjarna- syni sterka á Álfgeirsvöllum (f. um 1530). — Bróðir Ragnheið- ar — ömmu dr. Helga — var Páll sagnfræðingur Melsteð. Móðir Ragnheiðar, fyrri konu Páls Melsteð, var Anna Sigríð- Ur dóttir Stefáns amtmanns Pórarinssonar á Möðruvöllum °§ konu hans Ragnheiðar, dóttur Vigfúsar sýslumanns Schevings, Hanssonar klaust- Urhaldara, Lárussonar sýslu- utanns Schevings á Möðruvöll- Ulu. Foreldrar Vigfúsar sýslu- nianns — móðurafa dr. Helga ~~ voru séra Sigurður í Hraun- §erði, sonur séra Gísla í Odda Pórarinssonar á Grund. Guðrún var systir Bjarna skálds Thor- arensen. — Voru því þrír forfeður dr. Helga í fjórða ættlið, bræður og synir Þórarins Jónssonar sýslumanns á Grund og Sigríðar Stefánsdóttur, móður Jóns Espólíns hins fróða, er búu átti í síðara hjónabandi. — Faðir Þórarins sýslumanns, Jón Fljótaráðsmaður í Tungu í Stíflu var sonur Sveins prests bins lærða á Barði í Fljótum Jónssonar, bónda á Siglunesi. — Próðir SigTÍðar konu Þórarins var Ólafur Stefánsson stift- auitmaður, en faðir þeirra, Stefán prestur Ólafsson á Hösk- uldsstöðum, var sonur Ólafs prófasts á Hrafnagili Guðmunds- s°nar og Önnu Stefánsdóttur prests og skálds Ólafssonar í ^allanesi. Faðir Stefáns skálds, séra Ólafur Einarsson í Kirkju- bæ, var bróðir Odds biskups. Fyrri kona séra Stefáns á Hösk- u|dsstöðum, móðir Sigríðar, var Ragnheiður Magnúsdóttir ^jörnssonar, sýslumanns á Espihóli Pálssonar, sýslumanns Guð- brandssonar biskups Þorlákssonar. — Frá Þórarni sýslumanni a Grund er komin Thorarensensætt. K-ona Vigfúsar sýslumanns á Hlíðarenda Þórarinssonar á prund var Steinunn, dóttir Bjarna Pálssonar landlæknis og °uu hans Rannveigar Skúladóttur landfógeta Magnússonar. Dr. Helgi Pjeturss.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.