Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Qupperneq 28

Eimreiðin - 01.10.1957, Qupperneq 28
260 EIMREIÐIN Var Skúli í föðurætt sjötti maður frá Guðbrandi biskupi. Móð- ir Skúla var Oddný Jónsdóttir, bónda Árnasonar, Björnsson- ar bónda á Laxamýri. Voru þeir feðgar mestu ofurmenni. Móðir Björns á Laxamýri var Þuríður, dóttir séra Sigurðar á Grenjaðarstað, Jónssonar biskups Arasonar. Maður Þuríð- ar, faðir Björns á Laxamýri, var Magnús bóndi í Stóradal Árnason, bónda þar Pjeturssonar sýslumanns í Dalasýslu, Loftssonar riddara og sýslumanns á Staðarhóli, Ormssonar sýslumanns þar, Loftssonar ríka Guttormssonar á Möðruvöll- um. — Er þaðan auðrakið til fornætta og fjölda landnáms- manna. Móðir séra Sigurðar í Hraungerði og konu séra Gísla í Odda Þórarinssonar á Grund var Jórunn Sigurðardóttir land- þingsskrifara. Kona Sigurðar landþingsskrifara var Helga Brynj- ólfsdóttir, sýslumanns Thorlacius á Hlíðarenda, Þórðarsonar biskups Þorlákssonar. Var Þórður biskup mesti landfræðingur sinnar aldar á landi hér og mikill gáfumaður. Kona hans Guðríður var dóttir Gísla Magnússonar á Hlíðarenda, er kallaður var hinn vísi. Hafði Gísli stundað náttúrufræðinám í útlöndum og er talinn fyrsti íslendingurinn, sem tekur sér fyrir hendur náttúrufræðirannsóknir. III. Af þessu ættartöluágripi má sjá, að dr. Helgi var af mjög góðu bergi brotinn. Að honum standa hvaðanæva í báðar ættir miklir atgervismenn, bæði til sálar og líkama, menn sem á sínum tíma báru uppi menningu þjóðar vorrar og lyftu henni á hærra stig. Dr. Helgi Pjeturss ólst upp með foreldrum sínum í Reykja- vík. Fór mjög fljótt að bera á sérstæðum eiginleikum hja honum, ásamt fjölbreyttum gáfum og bókhneigð. í lærðaskól- ann fór hann árið 1885 og útskrifaðist þaðan árið 1891, rneð mjög hárri einkunn. Sama ár fór hann í háskólann í Kaup- mannahöfn, lagði þar stund á náttúrufræði. Sérgreinar þaJ voru jarðfræði og dýrafræði. Árið 1897 lauk hann þar nánU með ágætum vitnisburði. Strax að því námi loknu fór hann til Grænlands í fyrstu rannsóknarför sína og fann þar ýmiS' legt, sem fyrirrennarar hans höfðu ekki veitt eftirtekt. Voru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.