Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Síða 33

Eimreiðin - 01.10.1957, Síða 33
DR. HELGI PJETURSS 265 muni vera satt að Kristur hefði, þegar sérstaklega stóð á, get- að lífgað þá, sem nýdánir voru, sakir afburða af lífsmagni og ástúð, og að þetta muni takast að skýra eins og fleira furðu- legt, sem hefur þótt undrun sæta, þegar vísindin verða kom- in nokkru lengra áleiðis en nú er.“ Skýringarinnar þurfti ekki lengi að bíða, því það féll í hlut dr. Helga að leiða í ljós eðli lífsambandsins, sálufélagsins og sarnvitundarinnar, og þetta fékkst með ráðningum á eðli drauma. — Árangur rannsókna hans var þar skjótari og meiri en hann í fyrstu bjóst við. En þetta var mjög erfitt viðfangs- efni, og hafa margir bæði lærðir og leikir glímt við það. Að vísu hafa þeir reynt að ráða þessa erfiðu gátu án arangurs, sem sést bezt á því, hvað niðurstöðurnar hafa verið tómfræði- legar og ósamhljóða. Dr. Helgi byrjar á að athuga muninn á hugsun og draumi. Hann fann þann mikla mun á hugsun og skynjun í vöku, þ. e- hugsa um einhvern hlut og sjá hann. Varð þessi byrjun- arathugun til þess að komast á rétta leið. Næst fann hann, að enginn eðlismunur er á því að sjá og skynja eitthvað í vöku °§ sjá það í svefni — dreyma það. „Draumurinn er líf, Segir hann. Þetta geta allir athugað. — Næsta skref hans í þessum rannsóknum var að finna, að þótt draumurinn sé lif °g skynjun eins og í vöku, þá var það ekki hans eigin skynj- heldur einhvers annars, sem vakir. Þetta atriði liefur þeim, sem rannsakað hafa eðli drauma, yfirsézt. Útlit manna * draumi er allt annað en það er í raun og veru. Sjái mað- þr sjálfan sig í spegli í draumi, er útlitið allt annað. Svefn- inn er því sambandsástand. Sá, sem dreymir, sér og skynjar ^eð annarra skilningarvútum. Sambandsástand þetta er mjög misjafnlega fullkomið, sem veldur oft missýningum í draumi, yegna áhrifa úr vökuvitund dreymandans. Draumgjafa nefn- ir hann þann, sem þannig fæst samband við. Samvitund þessi eða sálufélag er gegnumgangandi náttúrulögmál milli allra Hfandi vera, einnig í vöku, meira eða minna, en þar er það ekki eins greinilegt. í sambandi við þessar rannsóknir veitti dr. Helgi því eftirtekt, að áhrif frá öðrum í vöku ráða, hvernig draumarnir verða, skýrir eða óskýrir, góðir eða illir. Menn- lna> seni þannig ráða því, hvernig draumarnir verða, nefnir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.