Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Síða 34

Eimreiðin - 01.10.1957, Síða 34
266 EIMREIÐIN liann stilla og lögmálið stillilögmál. Er það einnig sérvirkt og ræður mjög mannfélagsástandi á hverjum tíma. Nú kemur í ljós, að margt ber fyrir augu í draumi, sein fyrirfinnst ekki á vorri jörð. Af þessum og fleiri athugunum dró dr. Helgi þá ályktun, að draumgjafinn eigi vanalegast heima á annarri jörð. Hann tilfærir þá dæmi þess, að menn geti dreymt samtímis það sama og annar lifir í vöku á þess- ari jörð. Eru til óvefengjanlegar frásagnir af slíku. — Fjar- lægðirnar miklu milli sólhverfanna og sólnahverfanna í hin- um óendanlega heimi hindra ekki að þetta samband geti orð- ið, því geislunin frá lifandi verum, lífsgeislunin upphefur allar fjarlægðir. Hraði hinna ýmsu orkutegunda er mjög misjafn. Hingað til hefur hraði ljóssins verið talinn mestur, en hann verður heldur seinn í förum, þegar lífsorkan kem- ur til sögunnar. Rannsóknir þessar leiddu fleira furðulegt í ljós, svo sem að miðilssvefninn er afbrigði vanalegs svefns. Hefur dr. Helgi í ritum sínum fært margháttuð rök að því, að hinir svoköll- uðu „andar“, sem tala fyrir munn miðilsins, séu íbúar ann- arra hnatta. Kemur glögglega í ljós við rannsóknir hinna spíritisku rita, að þeir, sem tala fyrir munn miðilsins, eru mjög þrálátlega að koma því í gegn, að þeir búi ekki í anda- heimi og séu ekki andar, Iieldur líkamlegar verur eins og mennirnir eru hér á jörðu. Hefur dr. Helgi ritað mjög mik- ið um þessi efni. Út frá þessum uppgötvunum færði hann rök að því, að öll trú, hvort sem hún birtist í venjulegum þjóð- sögum eða hinum fullkomnustu trúarbrögðum, stafar frá misskildu vitsambandi við verur annarra byggðra stjarna. Samband þetta getur verið við verur lengra komnar í góðu og lengra komnar í illu. Fer það eftir ástandi mannfélags- ins á hverjum tíma eða áðurgreindu stillilögmáli. Dr. Helgi byggði fyrstur manna út frá þessu vísindalega kenningu um, að framhald lífsins sé á öðrum stjörnum. E1 hún svo traustlega gerð og rökstudd — þóttt viðfangsefnið se viðamikið — að í augum uppi liggur, að hér eru vísindin kom- in til sögunnar. Niðurstöður hans eru í fáum orðum þessar: í dauðanum flyzt lífsorkan til annarra byggðra hnatta efti' þeim leiðum, sem hver og einn í lífinu hefur farið hér á
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.