Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Síða 35

Eimreiðin - 01.10.1957, Síða 35
DR. HELGI PJETURSS 267 jörðu og byggir sér þar nýjan líkama ,,á líkan hátt og líkamn- ingar verða á jörðu hér“, en miklu fullkomnari. Uppgötvunin á eðli drauma bregður ljósi yfir fleiri stórfelld fyrirbæri en það, að draumheimurinn sé langoftast sama og andaheimur miðilsins, þ. e. lífheimur annarra hnatta. „í svefni fer fram magnan eða hleðsla taugakerfisins,“ segir dr. Helgi og ennfremur: „Orkan sama, sem í upphafi sneri hinu líflausa efni jarðar vorrar til lífs, endurnýjar í svefni lífskraft- inn.“ Lífið hér á jörðu er framkomið fyrir geislun frá æðri h'fsstöðum. Jörðin, sem vér byggjum, er í útjaðri sköpunar- verksins, og vegna þess hefur lífskrafturinn ekki ennþa náð fullum tökum á hinu ófullkomna efni. Er hér að finna undir- rót og upptök hins illa og ófullkomna. í hinum óendanlegu fullkomnu heimshverfum er dauðinn ekki til. „Tilgangur lífs- ins er að ná fullkomnum yfirráðum yfir öflum hinnar líf- iausu náttúru." Þróun hinnar lifandi veru heldur áfram eft- ir dauðann. „Framhaldið af apa er maður. Framhaldið af uianni er, þegar vel stefnir guð, en þegar illa stefnir djöfull.“ Guðshugmynd sína — án efa þá mikilfenglegustu, sem bomið hefur fram hér á jörðu — skýrir dr. Helgi og rökstyð- Ur sem beint framhald af þróun lífsins, eins og vér með til- styrk náttúruvísindanna þekkjum hana. Hann segir um þetta í Nýal, bls. 110-11 (önnur útgáfa). „Maðurinn er sambands- vera, frumufélag. Milljarðar af frumum eru þar tengdar og samstilltar.-------Menn ættu að hugleiða miklu betur en Sjört hefur verið, hversu afarmerkilegur árangur hefur orð- i» af því sambandi, sem hinar örsmáu lífagnir, frumurnar, bafa gjört með sér.--------En nú erum vér farnir að skilja, hvað um er að vera. Það, sem vér köllum líf, er árangur af Uðleitni óendanlegs kraftar, á að eyða megund (möguleika) hins illa, ]aga það ófullkomna eftir sér, koma á sífellt full- homnari samstillingu. Það sem stefnt er til, má vissulega kalla hið mikla samband.---------Og sambandsviðleitninni er hald- *ð áfram á hærra stigi. Eins og stefnt var til sambands milli þúsunda milljóna af frumum, þannig er stefnt til sambands ^nilli þúsunda milljóna af frumufélögum. Og veran, sem kemur fram, mun verða ótrúlega miklu merkilegri, en eðli hvers einstaks frumufélags, livers einstaks manns, virðist gera
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.