Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Qupperneq 36

Eimreiðin - 01.10.1957, Qupperneq 36
268 EIMREIÐIN ástæðu til að ætla að orðið geti. Og það er stefnt til sambands eigi einungis milli þúsunda milljóna á einum hnetti, held- ur milli alls hins óumræðilega fjöldá af lifandi verum í ótelj- andi sólhverfum og vetrarbrautum. Og einstaklingseðlið mun ekki hverfa, heldur fullkomnast fyrir sambandið.“ Stefnurnar eru tvær, helstefna og lífstefna. Sú fyrrnefnda er ríkjandi hér á jörðu. Að komast af helstefnunni er ekki mögulegt, nema að vita af lífsambandinu milli stjarnanna og komast í öruggt samband við verur á öðrum hnöttum. Hin nýju vísindi, sem byggjast á áðurgreindum uppgötv- unum, nefndi dr. Helgi Epagógík, íleiðslu- eða magnanafræði, og færir rök að því, að þau munu færa mannkyninu fulln- aðarsigurinn yfir öflum hinnar líflausu náttúru. Epagógíkinni má skipta í ólífræna og lífræna. Ólífræn íleiðslufræði sagði hann að segja mætti að væri ekki ný. Það eru þau vísindi, sem fást við segul og rafmagn. Aftur á móti sé hin lífræna íleiðslu- fræði ný, eða sú fræði, sem fæst við lífmagnið, en þekking á því mun hefja fræðin um rafafl og segulafl á hærra stig. í þeim 6 bindum Nýals, sem komu út á árunum 1919 — 1947, birti dr. Helgi árangur þessara rannsókna sinna. Er fróðlegt að fylgjast með byggingu hinnar nýju heims- og lífs- skoðunar, allt frá undirstöðurannsókninni á eðli drauma og miðilssambands. Verður ekki annað hægt með sanni að segja en að bygging þessi sé aðdáanlega vel gerð og fagurlega sam- ræmd, enda eru undirstöðurnar traustar. Þó að meginmál Nýals fjalli um heims- og líffræði, þá eru þar tekin til meðferðar ýmis önnur viðfangsefni og vandamál, sem að vísu snerta meginmálefnin. Auk þess skrifaði dr. Helgi fjölda af greinum um þessi rannsóknar- og hugðarefni sín í blöð og tímarit hérlendis og erlendis. Voru margar af þeim greinum endurprentaðar í seinni bindum Nýals. VIL Það mun nú almennt vera viðurkennt meðal náttúrufræð- inga, að uppgötvanir dr. Helga í jarðfræði séu miklar, þó þær af sumum fræðimönnum hafi í fyrstu að nokkru mætt mótspyrnu. En eins og ég sagði, þá má með réttu telja, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.