Eimreiðin - 01.10.1957, Page 39
DR. HELGI PJETURSS
271
Fyrstur íslenzkra skálda varð Þorsteinn Erlingsson til að
yrkja um dr. Helga. Það var árið 1903 á afmæli hans. Er
það sérstætt og sérstaklega fyrir það, að þar er því spáð, að
dr. Helgi muni eiga afreksverk óunnið, sem síðar kom fram.
Menntamenn þjóðarinnar skrifuðu lofsamlega dóma á þess-
um árum um Nýal í blöð og tímarit. Gætti þar samt oftast
ekki alveg rétts skilnings á ýmsum atriðum og því alvöru-
efrú, sem hér er á ferðinni.
Enn er þess að minnast, að áhrifa frá dr. Helga hefur gætt
1 bókmenntum íslendinga, síðan Nýall kom út, bæði beint
°g óbeint. Nýyrða hans, málmynda og að nokkru leyti áhrifa
frá skoðunum hans hefur gætt í ræðu og riti, enda ræður það
að líkum, frá aldaskiptamanni slíkum sem dr. Helgi var. En
þetta er aðeins byrjun. Hin nýju lífsviðhorf eiga eftir — ef
borfið verður til réttrar stefnu — að gerbreyta hugmyndum
°g viðfangsefnum framtíðarinnar og verða upphaf nýrra og
aríðandi greina í náttúruvísindum. — Eru nú úr ýmsum átt-
Uru að berast knýjandi spurningar frá vísinda- og fræðimönn-
Uru um þau efni, sem Nýall fjallar um. Er þar skemmst að
'Pmnast ummæla Dr. Chandlers Mc Broaks við ríkisháskól-
ann í New York, um nauðsyn þess að rannsaka eðli svefns-
ms og hvað valdi því, að menn þurfi að sofa og vakni svo
afrnr endurnærðir.
fress er einnig að geta í þessu sambandi, að áhugi ýmissa
þýzkra og austurrískra fræðimanna var á þriðja tug aldarinn-
ar niikill fyrir kenningum dr. Helga, en allt þetta kafnaði í
' nfii'ringsæði síðustu heimsstyrjaldar.
frfirleitt hafa menn orðið sammála um, að dr. Helgi hafi
^nna bezt skrifað íslenzka tungu, enda um svo augljósa
'taöreynd að ræða, að engum yrði þar stætt, er í móti vildi
^ttela. Ég hef áður í ritgerð sagt, að varla hafi óbundið mál
lslenzkt, síðan Snorri Sturluson leið og fleiri fornritahöfund-
ar. verið betur ritað en í ritgerðum dr. Helga. Ég veit ekki
Uema hér sé of grunnt tekið í árinni. Mér finnst nú, að í
r<amtíðinni muni verða sagt, að aldrei hafi íslenzk tunga not-
sín betur en í ritum dr. Helga. Efni þeirra hæfi henni
C/'t> enda sagði hann að þýðingarmiklar hugsanir gætu ekki