Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Qupperneq 39

Eimreiðin - 01.10.1957, Qupperneq 39
DR. HELGI PJETURSS 271 Fyrstur íslenzkra skálda varð Þorsteinn Erlingsson til að yrkja um dr. Helga. Það var árið 1903 á afmæli hans. Er það sérstætt og sérstaklega fyrir það, að þar er því spáð, að dr. Helgi muni eiga afreksverk óunnið, sem síðar kom fram. Menntamenn þjóðarinnar skrifuðu lofsamlega dóma á þess- um árum um Nýal í blöð og tímarit. Gætti þar samt oftast ekki alveg rétts skilnings á ýmsum atriðum og því alvöru- efrú, sem hér er á ferðinni. Enn er þess að minnast, að áhrifa frá dr. Helga hefur gætt 1 bókmenntum íslendinga, síðan Nýall kom út, bæði beint °g óbeint. Nýyrða hans, málmynda og að nokkru leyti áhrifa frá skoðunum hans hefur gætt í ræðu og riti, enda ræður það að líkum, frá aldaskiptamanni slíkum sem dr. Helgi var. En þetta er aðeins byrjun. Hin nýju lífsviðhorf eiga eftir — ef borfið verður til réttrar stefnu — að gerbreyta hugmyndum °g viðfangsefnum framtíðarinnar og verða upphaf nýrra og aríðandi greina í náttúruvísindum. — Eru nú úr ýmsum átt- Uru að berast knýjandi spurningar frá vísinda- og fræðimönn- Uru um þau efni, sem Nýall fjallar um. Er þar skemmst að 'Pmnast ummæla Dr. Chandlers Mc Broaks við ríkisháskól- ann í New York, um nauðsyn þess að rannsaka eðli svefns- ms og hvað valdi því, að menn þurfi að sofa og vakni svo afrnr endurnærðir. fress er einnig að geta í þessu sambandi, að áhugi ýmissa þýzkra og austurrískra fræðimanna var á þriðja tug aldarinn- ar niikill fyrir kenningum dr. Helga, en allt þetta kafnaði í ' nfii'ringsæði síðustu heimsstyrjaldar. frfirleitt hafa menn orðið sammála um, að dr. Helgi hafi ^nna bezt skrifað íslenzka tungu, enda um svo augljósa 'taöreynd að ræða, að engum yrði þar stætt, er í móti vildi ^ttela. Ég hef áður í ritgerð sagt, að varla hafi óbundið mál lslenzkt, síðan Snorri Sturluson leið og fleiri fornritahöfund- ar. verið betur ritað en í ritgerðum dr. Helga. Ég veit ekki Uema hér sé of grunnt tekið í árinni. Mér finnst nú, að í r<amtíðinni muni verða sagt, að aldrei hafi íslenzk tunga not- sín betur en í ritum dr. Helga. Efni þeirra hæfi henni C/'t> enda sagði hann að þýðingarmiklar hugsanir gætu ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.