Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Side 51

Eimreiðin - 01.10.1957, Side 51
GUNNAR BR. SIGMUNDSSON KVEÐUR BÆINN 283 son, værir kunningi minn, og að ég hefði hjálpað þér að fela síldarkvartelið, sem þú ... „Nei, nú lýgurðu.“ Gunnar Br. Sigmundsson gat ekki að sér gert að brosa. Hann var í sókn eins og fyrri daginn. .,Nei, Magnús Magnússon, ég lýg því ekki. En ekki situr á mér að reiðast þér, þótt þú haldir mig ljúga, því sjálfur ætlaði eg ekki að trúa mínum eigin eyrum, þegar þeir sögðu mér, að þú hefðir stolið kvartelinu. Ég tók það til geymslu fyrir þig 1 þeirri góðu trú, að það væri fengið eins og þú sagðir þá. En Þeir tilnefndu . . . jæja, nóg um það. Við vorum að tala um hreyfinguna. Nei, hún kemur mér ekki í klandur. Ég var oefnilega r1161® og ekki með. Og ég var nógu hygginn til þess að skilja hvergi eftir nafnið mitt á pappírum hennar. Raunar ^run það hafa staðið á einu skjali, en það sama skjal hvarf, Biorguninn, sem brezki herinxr steig liér á land. Þeir sjá fæstir Vl® Gunnsa garminum.“ „Það segirðu satt. Þú ert þrælklár.“ Rómur Manga rnehe ,ler að vísu vitni um, að þetta væri sagt af sannfæringu, en oft ,lefur Gunnar heyrt hann segja þetta nreð meiri aðdáuir. "Þrælklár ... En við hvað á ég að hjálpa þér. Þú getur allt sjálfur.“ »Nú kemur leyndarmálið. Hinn óttalegi leyndardómur. Ég niundi láta þig sverja, ef ég héldi, að þú bærir minnsta snefil af virðixrgu fyrir heilögunr athöfnum." Gunirar sýpur á og horfir síðaxr eirir um stund á Maxrga. »Eg er írefnilega þýzkur irjósirari.“ Mangi rekur upp stór augu. Glápir á Gunnar Br. Sigmunds- 's°u, eins og hann hafi aldrei séð hann fyrr. Svo skellir hann í Sl§ úr bollanunr. ”^ú • . . Hvert þó í logandi! Þá . . . þá drepa þeir þig, Hunnsi.“ Gunnar Br. Siomundsson brosir. Hann lrefur unnið sigur. Tt Ö °num er hvorki farið að förlast að ímyndunarafli né frá- sagnarlist. Nú er um að gera að fylgja sigrinum fast eftir. »Já, auðvitað verð ég drepinn, ef þetta kemst upp. Og svo §etur auðvitað farið. Það er ekki lreiglum eða heimskingjum

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.