Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Qupperneq 69

Eimreiðin - 01.10.1957, Qupperneq 69
ERLENDAR BÓKFREGNIR 301 °g kunnáttu til þess að ræða ljóð- skáld og ljóðagerð eldri og yngri. ■.Kemur hér fram hið djúpstæða, mannlega eðli Eliots, yfirlætisleysi hans, kímni og ekki ólítil vizka“, — þannig endar einn gagnrýnand- inn umsögn sína um þessa bók. BANDARÍKIN. Annar Nóbelsverðlaunahöfund- ur. Suðurríkjamaðurinn William Baulkner, sem hér dvaldi nokkra daga fyrir tveimur árum, hefur ný- ^ega látið frá sér fara nýja skáld- sögu, hina fyrstu á þremur árum. Nefnist hún The Town (Borgin) °g er framhald af bókinni Tlie Hamlet (Þorpið), sem kom út árið 1940. Hún segir því frá gömlum kunningjum, Snópesunum, en eins °g að vanda rísa ýmsir aðrir dímon- ar upp úr liinni rauðu leirmold Yoknapatawphahéraðs i Mississippi, en svo nefnist hérað það, sem l'aulkner hefur skapað og gefið uafn í hugarheimi sínum og gert údauðlegt engu síður en persón- urnar í verkum sínum, en þetta Umhverfi líkist mjög þeim slóðum, sem William Faulkner hefur búið ‘l mestan hluta ævi sinnar. Baulkner ristir aldrei grunnt, Bann er ekki höfundur, sem lætur súr nægja skinnsprettur og. yfir- úorðsathugun. Hann verður að gfafa dýpst niður í myrkustu fylgsni uaannssálarinnar. í Borginni halda ^uópesarnir áfram fyrri iðju sinni. ^leð ágirnd sinni, skorti á sjálfs- '•uðingu og takmarkalausu sjálfs- áliti hefur þeim tekizt að verða ser betri mönnum yfirsterkari, sölsa Uudir sig jarðir og aðrar eignir og )rjótast áfram til auðs og valda. Brásagan spinnst að öðrum meg- inþræði um stúlkuna Eula. Hún er dóttir Varners, fyrrum gósseig- anda, sem kominn er af einni hinna gömlu og virðulegu ætta héraðsins, en liefur orðið undir í lífsbarátt- unni og lagzt í óreglu. Eula verður barnshafandi, en enginn veit, liver á barnið. Faðir hennar gefur hana Flem Snopes, sem áður var mat- sveinn, en er nú orðinn bankastjóri í Jefferson, og hann hækkar enn um nokkrar rimar í þjóðfélagsstiga Jeffersonbæjar, er hann leyfir De Spain „majór“ að kokkála sig og vonast þannig til þess, að Snopes- fjölskyldan ávinni sér aukið álit með því að eiga þannig kynferðis- legt samneyti við liina aristókrat- ísku De Spain fjölskyldu. Hinn blíðlyndi, hvíthærði lögfræðingur, Gavin Stevens, verður ástfanginn af hinni ungu dóttur Eulu, sem lieitir Linda, og hvetur hana til þess að fara á brott með sér frá Jefferson sökum þess, hve Snópesarnir hafa náð þar miklum völdum, en Flem Snopes heldur fast í konu sína og dóttur hennar, unz Eula styttir Lindu aldur með byssuskoti. Þetta skáldverk ber glöggt vitni hinni miklu ringulreið og örvænt- ingu, sem gert hefur svo mjög vart við sig i Suðurríkjunum, örvænting og ringulreið, er stafar af því mikla vandamáli, sem að íbúunum hefur steðjað og gerir enn. í bók sinni lætur Faulkner heilt bæjarfélag tala í einu af örvæntingu og ráðleysi, eins og það geti ekki á neinn hátt flúið þau örlög, sem íbúar þess hafa sjálfir kallað yfir sig. Hann skrifar hér af sömu fljúgandi snilldinni og áður, snilld, sem oft og einatt veld- ur lesandanum sárri kvöl eins og hann komist ekki lijá því að verða
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.