Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.10.1957, Blaðsíða 70
302 EIMREIÐIN sjálfur þátttakandi í hinum örlaga- þrungna lífsleik, sem Faulkner lýs- ir. Þetta er önnur bókin af þrem- ur, sem höfundurinn ætlar sér að rita um sama efni og sömu persón- ur. DANMÖRK. A elliárum sínum ritaði Martin Andersen Nexö tvær skáldsögur, sem voru eins konar endurminn- ingar, Morten hin röde og Den íortabte generation. Þessar sögur voru í raun réttri og á sína vísu framhald bæði á Pelle Erobreren og endurminningum lians frá bernsku- og unglingsárum. A síðustu árunum fyrir dauða sinn vann Nexö að því að skrifa þá bók, sem átti að verða lokabindi þessa verks. Hún átti að fjalla urn liin erfiðu ár fyrir síðustu heims- styrjöld, og liafði liann nefnt hana Jeanetíe. Ekki entist Martin Andersen Nexö aldur til þess að Ijúka þessu skáldverki til fulls, en honum hafði þó unnizt tími til þess að gefa sína sérstæðu lýsingu á síðustu árum tímabilsins millum heimsstyrjald- anna tveggja, þegar hinn svarti skuggi nazismans hafði lagzt yfir gjörvallt Þýzkaland og Austurríki, en í nágrannaríki Þjóðverja, Dan- mörku, ríkti uggur og óvissa um framtíðina. Hin tápmikla og hug- rakka Jeanette stendur þar upp úr sem tákn sameiningar og þraut- seigju. Bók þessi kom út í Danmörku fyrir rúmum tveim mánuðum, og munu liinir mörgu aðdáendur Nexös hér á landi án efa hugsa gott til þess að fá hana til lestrar, þótt skáldinu entist ekki aldur til að ljúka lienni til fulls. Þeir Börge Houmann og Hans Kirk hafa séð um útgáfu bókarinnar. Þá er ekki alls fyrir löngu komin út í Danmörku önnur útgáfa af smásagnasafni færeyska skáldsins Williams Heinesens, er hann nefndi Det fortyllede lys (Töfra- ljósið). Hafa þessar smásögur hlot- ið afbragðsviðtökur og aukið á hróður þessa merkilega liöfundar. Harald Engberg lét m. a. svo uffl mælt, er hann ritaði um þetta sögusafn: „Þegar finna á þessum sögunt stað í nútímabókmenntunum, verð- ur manni ósjálfrátt á að skipa höf- undi þeirra á bekk með þeim, sem hafa hlotið Nóbelsverðlaunin, eins og Johannesi V. Jensen og Halldóri Kiljan Laxness, eða þá þeim, sem hefðu átt að fá Nóbelsverðlaunin, svo sem Martin A. Hansen og Karen Blixen." NOREGUR. í októbermánuði s. 1. birtist þriðja og síðasta bindið af sögu Johans Borgens um Lillelord, eða Wilfred Sagen, eins og hann heitir réttu nafni. Nefnir liöfundurinn þetta bindi Vi har ham ná. I f)'rrl bindunum kynntist lesandinn Wil' fred sem ungum dreng í Kristianm á árunum fyrir fyrri heimsstyrjöld> og síðan sem ungum nianni, me® þverbrotið og tvískipt sálarlíf: ann- ars vegar liinn ungi og gáfaði nams- maður og augasteinn móður sinn- ar, sem naut aðdáunar allra, hms vegar hinn nautnasjúki og óprúttn náungi, sem lifir í undirlieimum Oslóar og Kaupmannahafnar. Nú hittir lesandinn Wilfred 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.