Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Síða 72

Eimreiðin - 01.10.1957, Síða 72
Sveinn Björnsson: ENDURMINN- INGAR. ísafoldarprentsmiðja. 1957. Fyrsti sendiherra og forseti ís- lands lét eftir sig handrit að end- urminningum. En á handrit þetta hafði hann ekki lagt síðustu liönd, enda lýkur minningunum árið 1941, þá er ákveðið hefur verið að setja ríkisstjóra á íslandi. Sveinn Björnsson hafði skrifað drög að formála. Við þennan formála bætti hann tveimur athugasemdum, þar sem hann getur þess, hvað ritun endurminninganna miði. Þeirri síðari lýkur með þessum orðum: „En þetta, sem ég hefi skrifað, má ekki með neinu móti birta, eins og það er.“ Sigurður Nordal hefur séð um útgáfu bókarinnar, og skrifar hann eftirmála. Þar skýrir hann meðal annars frá þeim breytingum, sem gerðar liafa verið á handritinu. Þær liafa allar orðið til í samráði við frú Georgíu Björnsson og Hen- rik Sv. Björnsson ráðuneytisstjóra. Auk nokkurra úrfellinga liefur þar aðeins verið um að ræða samræm- ing stafsetningar og greinarmerkja og smávægilegar breytingar á orð- færi, þar sem augljóst liefur verið, að höfundur mundi hafa breytt í hreinritun. Mun svo engum dylj- ast, sem minningarnar les, að vel hafi verið ráðið, að þær væru gefn- ar út. Þetta er að öllu hin merk- asta bók. Hún gefur glögga mynd af höfundinum, gerð hans, þroska- og starfsferli, bregður upp fjölda mynda af umhverfi, atburðum og margvíslegum mönnum, og sýnir 1 fáum, en furðu skýrum dráttuni þróun íslenzkrar viðleitni til auk- innar og fjölþættari sjálfsbjargar inn á við og mótunar á sannar- lega torveldri fyrirgreiðslu á al- þjóðlegum vettvangi. Yfir bók- inni er frá upphafi til enda blter einlægrar viðleitni til að segja hreinskilnislega það, sem höfund- urinn veit sannast og réttast, svo stuttlega sem honum er unnt. Og jafnvel þá er um er að ræða stór mál og flókin, hefur honum tekizt frábærlega vel að gefa lesandanuffl liugmynd um höfuðdrættina í eðh þeirra og þróun. Sá, sem ekki het- ur skilið það fyrr, mun sannfærð- ur um það í bókarlok, að sakir ótvíræðra verðleika hafi Sveinn Björnsson verið valinn fyrsti rík- isstjóri og forseti íslands. Og þrátt fyrir það, þótt höfund- ur hefði ekki náð að meitla til fulls mál og stíl bókarinnar, er hún svo vel gerð að skipan efnis og frásagnarhætti, að hún er ekki síður skemmtileg en fróðleg, °& mun hún ávallt verða talin merk-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.