Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Blaðsíða 74

Eimreiðin - 01.10.1957, Blaðsíða 74
306 EIMREIÐIN lega um sögu og menningu Akra- ness að fornu og nýju. Nú hefur Ólafur skrifað stóra bók og gefið út á sinn kostnað. Er það fyrsta bindið af sögu Akraness, en bindin munu verða firnm. I fyrri hluta er sögð saga byggð- arinnar á Skipaskaga, gerð grein fyrir bújörðum og búendum, eftir Jtví sem heimildir eru fyrir liendi. Er þarna saman kominn mikill fróðleikur, frásögnin öll liin athygl- isverðasta og oft skemmtileg. í Jtessum hluta er fjöldi mynda af fólki, bæjum og liúsum. Síðari hluti bindisins fjallar um útveginn á Skipaskaga, og tekur sá hluti yfir 300 af hinum 500 síðum bókarinnar. Er Jtar sögð saga út- gerðarinnar frá fyrstu tímum og víða komið við, frá mörgu skýrt, sem vekur umhugsun tii saman- burðar og atliugunar á Jtjóðarhög- urn almennt, birtar skrár og skýrsl- ur, reikningar og gömul byggingar- bréf, formannavísur, kvæði og bæn- ir, en öllu svo í hóf stillt, að Jtað er forvitnilegt, en ekki jireytandi. Þá er og í þessum hluta fjöldi mynda af mönnum, af Akranesi á ýmsum tímum, af tækjum og beitu- skeljum, bátum, skútum, vélskip- um, vinnubrögðum og vinnustöðv- um. Er þetta ekki aðeins merkilegt heimildarrit, heldur og skemmti- legt öllum [jeiin, sent hafa áhuga fyrir persónusögu og þróun ís lenzkra efnahags- og atvinnumála, og sem heild mun ritverkið verða hið fróðlegasta og viðamesta, sem nokkur íslenzk byggð hefur eignazt um fortíð sína og nútíð. Guðm. Gíslason Hagalín. Elinborg Ldrusdóttir: FORSPÁR OG FYRIRBÆRI. - Norðri. Reykjavik 1957. Elinborg Lárusdóttir hefur áður skrifað bækur um menn, sem gædd- ir eru dulargáfum. Árið 1946 kom út eftir hana bók um miðilinn Andrés Böðvarsson, og tvær bækur hefur liún ritað um Hafstein Björnsson. Nýjasta bók hennar fjallar um frú Kristínu Kristjáns- son, sem er borgfirzk að ætt og uppruna, en bjó lengi í Ameríku og dvelur þar nú. Sumum finnst það ekki virðingu sinni samboðið að láta í ljós, að þeir gefi verulegan gaum að dul- rænum fyrirbrigðum, en engan hef ég ennþá fyrir liitt, sem ekki sé þó meira og minna fíkinn í að heyra frá J)citn sagt. Eðlilegur áhugi fyr‘ ir því, sem vera kynni dulið 1 kringum okkur og jafnvel hafa áhrif á gerðir okkar og örlög, spyr ekki að, hvað [ryki „fínt“, heldui' segir til sín litlu síður en hungur og þorsti. En fordild og sýndar- mennska standa samt mjög í vcfi1 fyrir því, að dulræn efni séu tekin þeim tökum, sem vert væri. Elinborg Lárusdóttir hefur tek- ið sér fyrir hendur að safna sog- um um dulargáfur frú Kristínar og hefur margar að segja af eigi’1 kynnum við Iíristínu. Er sönnun- argildi margra þessara sagna þaIin' ig farið, að flestir ofvitringarnir niunu viðurkenna, að þeir standi ráðalausir um andmæli, nema þeir vilji gera vitnisburði hinna gagn merkustu rnanna með öllu ómerka. beinlínis segja upp í opið geö á þeim: Þið ljúgið þessu! • • • . Frú Elinborg liefur af mik> 1 elju safnað efni í þessa bók, skipu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.