Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Síða 76

Eimreiðin - 01.10.1957, Síða 76
308 EIMREIÐIN safnað saman merkilegum sendi- bréfum og gefið þau út. Og þessi myndarlega, raunar fallega bók, er fyrsta bindi af bréfasafni, sem hann liefur í hug að senda frá sér og Bókfellsútgáfan mun kosta. 1 upphafi bókarinnar gerir Finn- ur grein fyrir skrifaranum á Stapa, en frá honum eða til hans eru bréf- in, sem þarna eru birt. Hann liét Páll Pálsson og var skrifari Bjarna Þorsteinssonar amtmanns, mikill merkismaður fyrir sakir drengskap- ar, óeigingirni, áhuga á velferð þjóðarinnar og starfa í þágu ís- lenzkra fræða. Meðal bréfritaranna eru auk systkina skrifarans á Stapa: Bjarni amtmaður og synir hans, Árni land- fógeti og Steingrímur skáld, Stein- grímur Jónsson biskup, Baldvin Einarsson, Tómas Sæmundsson, séra Þorsteinn Helgason, Jón Sigurðs- son, Eiríkur Magnússon og Páll skáld Ólafsson. í bréfunum er furðu margvísleg- an fróðleik að finna um hagi manna og hugsunarhátt, áður ó- kunn atriði í einkalífi merkra manna og jafnvel mikilvægar sögu- legar staðreyndir. Nægir í því sam- bandi að benda á það, sem flestum mun koma á óvart, að dönsk stjórn- arvöld kostuðu raunverulega út- gáfu Ármanns á Alþingi — eða með öðrum orðum: einhverjar hinar fyrstu frelsiskröfur íslendinga voru bornar fram með fjárstyrk frá Dönum! Ég hygg, að margir fleiri en þeir, sem liafa sérstakan áhuga á íslenzk- um fræðum, muni lesa þessa bók sér til ánægju. Þegar menn hafa setzt við lestur hennar í ró og næði, lesa bréf eftir bréf, þokast þeir smátt og smátt inn í veröld horfins tíma, njóta hins sérstæða andrúms- lofts, sem þar umvefur allt og alla, enda fylgir því jafnvel hugnaður, þá er bréfsefnið er liversdagslegar áhyggjur. Finnur Sigmundsson lætur fylgja bréfunum smekklegar skýringar og athugasemdir, sem eru til mikilla bóta. Hefur hann sérstakt lag á að kynna menn og málefni án þess að draga sjálfur að sér athygli lesand- ans. Guðm. Gislason Hagalín. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson: VIÐ> SEM BYGGÐUM ÞESSA BORG II. Setberg 1957. í þessu bindi af Við, sem byggð- um þessa borg, eru þættir af 8 reykvískum borgurum. Bókin er rúmar 240 síður, og er því hver þáttur að meðaltali 30 síður. Fyrir höfundinum vakir að leiða fram a sjónarsviðið úr sem flestum stéttuna menn, sem hafa unnið ævistarf sitt í höfuðstaðnum á tímum mikilh straumhvarfa, og á þann hátt spegla annars vegar áhrif breyt- inga og framvindu á líf og örlög einstaklinga og stétta og liins veg' ar hlut þeirra í hinum miklu breyt- ingum. Það er mikið vandaverk að láta koma fram í stuttum þætti skýra mynd af manni, mótun hans og 0r' lögum og leiða í ljós samband hanS við sinn tíma. Kemur þar til mj°fe erfitt úrval atvika, viðræðna °S tilsvara, og verður þá mikið undif því komið, hve heppinn höfundm inn hefur verið á val sögumann8 ins og liversu honum hefur tek| að koma honum í essið sitt, en J halda honum innan þröngra ta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.