Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1957, Síða 82

Eimreiðin - 01.10.1957, Síða 82
314 EIMREIÐIN reynsluleysi unglingsins sem dáir tæknina og verður á að líta á a£- ann se n hálfgildingsaflagshró gam- alla tíma og hugsunarháttar. Lýs- ingin á hamskiptum gamla manns- ins á leiðinni til lands og raunar á siglingunni sjálfri er gerð af mik- illi listrænni tækni og á sér sál- ræn rök, sem þagga niður öll mót- mæli gegn því, hvort slík sigling gæti verið möguleg. Hið drama- tíska og táknræna nýtur sín í fyllsta mæli, hvað sem bláköldum veru- leikanum líður. Jónas Árnason sýnir þarna, að hann býr yfir meiri skáldlegum og listrænum möguleikum en fram að þessu liafa komið í ljós á lians annars geðþekka rithöfundarferli. Guðm. Gislason Hagalín. Friðjón Stefánsson: FJÖGUR AUGU. Heimskringla 1957. Friðjón Stefánsson hefur þann stóra kost, að hann er vandvirkur og enginn málskrafsmaður. Hann kann oft að hefla og snyrta smá- sögu, þar til liann liefur náð þeim tilgangi, sem hann ætlaði sér og efni standa til. í bók þessari, sem er 159 bls., eru 14 stuttar sögur. Beztu sögurn- ar eru „Fjögur augu“, „Hildigunn- ur“, „Sinustrá“, og „Sumarmorg- unn“ — allt góðar sögur. Þessar sögur eru allar mjög vandlega fág- aðar og bera einkenni þess, að góður rithöfundur liefur farið um þær nærgætnum liuga og liönd. „Síðasta tromp" og „í húsi líkkistu- smiðsins" eru vel gerðar sögur, einkurn liin síðarnefnda. Aðrar sögur í bókinni finnst mér ekki ná sama árangri; þó verð ég að segja það, að „Heimspekingurinn og skáldið" og „Marzbúinn" eru báðar betri en í meðallagi. Aðeins þrjár sögur, „Yfir landamærin“, „Sonur er mér fæddur" og „Sólar- geisli í myrkri“ eru, held ég, lítils virði, þótt betri séu þær en rnargt, sem birt hefur verið á prenti a£ líku tæi. í sögunni „Blóm“, er sagt að setningin „það var og“ sé fund- in upp af Kiljan. Þetta er rangt. Ég heyrði menn segja: „Það var og“ áður en Iviljan lærði að skrifa. Annars er sagan „Blóm“, svo og sagan „Yfir landamærin". sem áður er ne'fnd, um athyglisverð efni, en liöf. liefur ekki tekizt að gera úr því það, sem þurfti til þess að ná árangri. Yfir höfuð er bókin höfundi til sóma, þegar á allt er litið, og ma vonandi vænta fleiri góðra verka frá honum. Þorsteinn Jónsson. PRENTUN Á: PAPFtR • PAPPA ■ TAU » GLER ■ VIB ^ FJ'O'LFRE NTr SKIPHOLT 5 SIMI 1-9909 málmá~htrttn5 • PÁPpnr mn-'rwzm
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.