Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Page 18

Eimreiðin - 01.01.1961, Page 18
6 EIMREIÐIN hafi komið úr skóla 107(5. En Lögsögumannsannáll telur, að hann hafi komið 1078 að áeggjan Jóns biskups Ögmundssonar. Ari Þor- gilsson hinn fróði, sem kallaður liefur verið faðir íslenzkrar sagna- ritunar, var samtíðamaður Sæmundar, aðeins 11 árum yngri, en dó 15 árum síðar en Sæmundur. Hann skrifaði eins og kunnugt er tvær íslendingabækur og er sú síðari til, og er til allra heimilda hennar vel vandað. Þar sem Ari talar um lögsögumenn, og hefur getið þess, að Sighvatur Surtsson hafi tekið lögsögu, segir hann: „Á þeim dögom com Sæmundr Sigfússonr sunnan af Franclandi hingat til lanz,-oc lét síþan vígíasc til prestz.“ En Sighvatur Surts- son var lögsögumaður frá 1076—1083. Jónssaga Ögmundssonar biskups segir miklu gerr frá því, er Jón biskup finnur Sæmund suður í París en önnur fornrit vor. En hún er ekki skrásett fyrr en meir en 70 árum eftir dauða Sæinundar. Var hún skráð á latínu af Gunnlaugi munki Leifssyni á Þingeyrum. Frumritið er glatað, en geymzt liafa þýðingar af því á íslenzku, þar sem þýðendurnir eða afritarar þýðinganna liafa lagað söguna til. Aðalgerðir Jóns- sögu eru tvær, en í útgáfu Bókmenntafélagsins eru þær þó taldar þrjár. I þeirri gerð sögunnar, sem í Bókmenntafélagsútgáfunni er talin elzta og, sem sýnist vera trúverðugust, er komist svo að orði:1) „Eigi liæfir annars en geta þess við, hversu mikit lið íslenzkum mönnum varð, jafnvel utanlendis sem hér at hinum helga Jóni biskupi. Teljum vér þann hluta fyrstan til Jiess, at liann spandi út hingat með sér Sæmund Sigfússon, þann mann, er einhverr hefir enn verit mesti nytjamaðr guðskristni í þessu landi ok hafði verit lengi utan, svá at ekki spurðist til hans. En hinn helgi Jón fékk hann uppspurðan ok hafði hann sunnan með sér, ok fóru Jjeir báð- ir saman sunnan hingat til frænda sinna og fóstrjarðar." Seinna segir í sögunni, að þeir Jón og Sæmundur hafi báðir sezt að á föður- leifð sinni, Jón á Breiðabólsstað en Sæmundur í Odda, og búið þar báðir mjög lengi. Þá hleður höfundur sögunnar þá báða miklu lofi með langorðri skrúðmælgi. í hinni gerð Jónssögu biskups er frásögnin miklu lengri um það er Jón biskup finnur Sæmund. Það er sagt, að Sæmundur hafi verið hjá „nokkrum ágætum meistara, nemandi þar ókunnuga fræði, svá at hann týndi allri þeiri, er hann hafði á æsku aldri numit, og jafnvel skírnarnafni sínu“, og nefndist Kollur. En í sam- 1) Þessa gerS sögunnar telja fræðimenn nú yngri gerð Iiennar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.