Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Síða 19

Eimreiðin - 01.01.1961, Síða 19
EIMREIÐIN 7 talinu við Jón biskup rankar Sæmundur við nafni sínu og upp- runa. Þá kemur og frásögn um kunnáttu þeirra Sæmundar og meistara hans að lesa á himintunglin. í þessari gerð sögu Jóns biskups er þjóðtrúin sýnilega búin að taka við af sannfræðinni um veru Sæmundar í París. Kristni saga telur Sæntund meðal þeirra virðingamanna, sem létu vígjast til prests í biskupstíð Gissurar biskups ísleifssonar, en hann var biskup í Skálholti 1082—1118. Það fyrsta, sem sagt er af Sæmundi frá því hann kont úr skóla, annað en, að hann tók prestsvígslu og sat á föðurleifð sinni, eru afskipti hans af setningu tíundarlaganna hér á landi árið 1096. Frá því segir Ari svo í íslendingabók: „Gissorr byscop vas ástsælli af öllum lanzmönnom, an huerr tnaþr annarra, þeira es vér vitem hér á landi hava verit. Af ástsælþ hans oc tölum þeira Sæmundar, meþ umbráþi Markúc lögsögo- niannz, vas þat í lög leitt, at aller menn tölþo oc virþo alt fé sitt oc sóro, at rétt virt væri, huárt sem vas í löndom eþa lausa aurom, oc gprþo tíund af síþan.“ Það má sjá af þessu, hve Sæmundur hefur verið mikilsvirtur, þar sem hans er eins getið, annars en Gissurar biskups, að hafa talað fyrir tíundarlöggjöfinni. Og hvergi er þess getið, hvorki hjá Ara né öðrum, að þessi löggjöf hafi mætt mótspyrnu á Alþingi. Land- námsmennimir höfðu margir flúið hingað, vegna þess, að Harald- nr konungur hárfagri lagði skatta á eignir þeirra, en nú voru það þrír menn, sem höfðu svo rnikil áhrif á Alþingi, að lögréttan sam- þykkir skattalöggjöf, sem leggur á herðar skattþegnanna talsvert nnkil fjárútlát. Að Sæmundur prestur flytur ræðu eða ræður um bundina, bendir og til þess, að hann hafi verið vel máli farinn. Líklega hefur Ari verið á Alþingi og átt sæti í lögréttu þegar tíund var lögtekin hér, því að hann var goðorðsmaður. Hungurvaka, sem er saga hinna fimm fyrstu Skálholtsbiskupa er Glin samin um 1200, segir um Sæmund, að hann hafi verið for- vitri og lærður allra manna bezt. Hún segir og frá þátttöku hans 1 tíundarlöggjöfinni á líkan hátt og Ari. Sama er að segja um það, sem sagt er um tíundarlöggjöfina í Kristni sögu og Haukdæla þætti, en búast má við því, að öll þessi rit hafi fræðslu sína í þessu efni frá Ara. Nú kemur enn löng eyða, sem Sæmundar er ekki getið. En er óeilur þeirra Þorgils Arasonar og Hafliða Mássonar náðu liámarki
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.