Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1961, Page 46

Eimreiðin - 01.01.1961, Page 46
34 EIMREIÐIN menn.“ Virðist svo, sem íslending- um liafi þótt í þessu nokkurt traust og hald, sem og vel rnátti verða. Hinsvegar er ljóst, að konungur bar hér kápuna á báðum öxlum, sem oftar. Mun hann og eftirmenn hans lítt liafa kært sig um, að íslenzkir menn efldust hér til yfirráða og valda, né heldur að innlendur jarl yrði e. t. v. til þess að auka sam- eining og samheldni íslendinga.1) Enda var Jress ekki langt að bíða, að brigð yrðu á þessum skildaga sáttmálans. Þegar Gizur jarl Þor- valdsson andaðist, árið 1268, var ekki, að því sinni, skipað í hið auða sæti jarlsins yfir íslandi. Varð það og Jrannig í reynd, að aldrei Eirikur konungur Magnússon síðan var skipaður jarl yfir land- (Úr B. Þorst.: „ísl. Skattlandið ) jg með búsetu hér.2) Hins vegar bera ofangreindar tilvitnanir með sér, að árið 1286 var norskur maður, Auðunn Hugleiksson, er kallaður var „hestakorn", skipaður jarl yfir íslandi, Jrótt hann að vísu kærni aldrei til landsins, svo vitað sé, enda liafði hann reyndar er frá leið lögleg forföll, því hann var hengdur á Norðnesi við Björgyn árið 1302. Eru þau endalok „þjóðhöfðingja" í sannleika sagt í óhrjálegasta lagi og reyndar nálega með ódæmum. Sagnfræðingar hafa dregið í efa, að Auðunn hestakorn hafi raun- verulega verið skipaður jarl yfir íslandi, heldur hafi Jjað í mesta lagi verið ráðagerðir einar. Ég get Jró ekki séð hvaða ástæða er til þess að rengja hina gagnmerku íslenzku annála, um þetta atriði frekar en önnur, enda má og benda á, að í tveirn annálum öðrurn en Jreim, sem vitnað er í hér að ofan, sbr. ennfremur Lárentsíusarsögu, er getið um jarlsdóm Auðuns hestakorns Jretta ár, en samkvæmt Hirðskrá fylgdu jarlsdæmi jafnan völd yfir ákveðnum löndum og landsvæðum.3) í ann- an stað verður ekki betur séð en að tilvitnunin i Lögmannsannál liér að ofan taki af öll tvímæli, — og gefi reyndar fulla skýringu, — um skipun 1) Sbr. E. A. og J. Þork.: Ríkisréttindi íslands. 2) Þegar talað er í fornum lieimildum um Kolbein „jarl" Bjarnason Auð- kýling mun einungis vera um viðurnefni að ræða. 3) Hirðskrá Magnúsar lagabætis, sjá Bj. Þorst.: Skattlandið bls. 23 o. v.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.