Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Qupperneq 17

Eimreiðin - 01.09.1963, Qupperneq 17
EIMREIÐIN 201 'Séu heimildirnar í heild sinni bornar saman, verður niðurstaðan su. að fram hafi farið af hálfu hermannanna, sem gættu Jesú, fölsk konungshylling, þar sem hann hafi í háði verið skrýddur einhvers ^onar eftirlíkingu tignarskrúða og tignarmerkja. Hitt kann að vekja furðu, að guðspjöllununr skuli ekki bera saman um, hvort þetta hafi farið fram hjá Heródesi eða Pílatusi. Að sjálfsögðu gat eitt- ,1Vað svipað átt sér stað á báðum stöðum, og hafa raunar flestir ritskýrendur talið það sennilegast. En hvernig stendur þá á þvi, '*ð einn guðspjallamaðurinn getur um það, sem gerðist í höll Heró- ðesar, en hinn í garði landstjórans? Ástæðan er sú, að hvorugur fylgir meginreglum nútímasagnaritara, sem gerir sér far um að olnægja sem nákvæmast kröfurn gagnrýnandans, sem vill vita nákvæmlega, hvað gerzt hefur. Guðspjallamaðurinn velur efni Sut með tilliti til þess boðskapar, sem í því felst, söfnuðinum uf handa. Nú skulum vér hugsa oss, að Lúkas hafi fyrir framan Sl§ tvær sögur, sem segja frá hliðstæðum atburðum. Finnst honunr Pa óþarfi að geta nema annars. Það er honunr aukaatriði, lrvort opkrýningin fór franr hjá Heródesi eða Pílatusi. Hitt er aðal- atriðið, að sýna Jesúm Krist lræddan nreð þessum sérstaka hætti Vlð réttarhöldin. Við túlkun guðspjallsins kenrur raunar í Ijós nokk- munur, sem ég nefni síðar. III. Jesú irnir s er í háði og spotti skrýddur konungsskrúða og hermenn- ha Veita honum lotningu, krjúpa franrnri fyrir honum, og ávarpa ‘ Ulr konunglegTÍ kveðju: ,,Ave Caesar“ eða eitthvað því unr líkt. oan er í sjálfu sér mjög augljós. Tesús gerði tilkall til konungs- “gnar, og þegar ruddalegir málaliðar í setuliði Pílatusar hafa omu dauðadæmda fanga að leiksoppi, er næsta eðlilegt, að þeir ,yrst og fremst gys að honuur sem þjóðhöfðingja. Hjá Heródesi S>U, ljað samlandar lrans, senr skopast að Ironunr í lrinum hvíta ■ a’ eu í her Pílatusar hafa sennilega verið fáir eða engir Gyð- j ^ai’ heldur blendin gur af rómverskum undirforingjum og sýr- u Um hermönnum. Þessir erlendu setuliðsmenn hafa að líkind- 1 i • Cn^a hugrnynd unr, hvaða trúarlegar eða pólitískar ástæður þag ^ ^ lless’ að Jesús er dæmdur til dauða, en hins vegar hefur ekkf verið neitt nýtt fyrir þeinr, að einstakir draumóramenn 11 hlraunir til að vekja uppþot gegn stjórnarvöldunum. Yfir-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.