Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Qupperneq 20

Eimreiðin - 01.09.1963, Qupperneq 20
204 EIMREIÐIN konungsins hafi orðið að mæta dauða sínum, er konungurinn tók aftur við. Til dæmis um það, að hjá Assyríumönnum var full al- vara með staðgengilinn, nefnir Frankfort annað dæmi, þar sem garðyrkjumaður nokkur var gerður að staðgengli konungsins á hættutíð, en svo vildi til að konungurinn dó skömmu síðar, svo að garðyrkjumaðurinn hélt áfram að vera konungur. Síðara dæmið er raunar fremur talið þjóðsaga, en bendir þó til þess, hvaða hug- myndir voru ríkjandi. — í trú fornaldarinnar var það mjög áber- andi, að bæði blessun og bölvun gat færzt af einurn manni á annan, og úr því að staðgengill gat komið í stað konungs, þegar hann eð'a þjóðin voru í hættu stödd, gaf það auga leið, að staðgengill gaC einnig komið í stað konungsins við þær vorhátíðir, sem kröfðust konungsfórnar. Dauði konungsins þýddi hvorki rneira né minna en það, að eyðingaröfl tilverunnar höfðu um stundarsakir yfir" höndina ylir hinum skapandi guði. Sumir álíta að staðgenglar kon- ungs undir slíkum kringumstæðum hafi í fyrstu verið tignarmenn af lians eigin ætt, en smárn saman hafi siðurinn færzt yfir í það form, að sá sem fórna skyldi, vrði valinn úr liópi þeirra, er minn-a voru metnir, og loks úr hópi afbrotamanna og fanga. Hér verður auðvitað ekki rakin nein bein þróun, enda er það ekki auðvelt verk að rekja slóðirnar gegnum stopular sögusagnir, hálfgleymdar siðvenjur, sem varðveitast aðeins sem slitur í þjóðtrú og þjóðvenj- um í margar aldir. En víst er um það, að til eru heimildir fyr11 fornum siðvenjum, sem virðast vera leifar af hátíðahöldum í stl^ við þær trúarhugmyndir, sem hér hefur verið lýst. Þannig segir Dio Krysostomus frá því, að Persar hafi haldið hátíð, sem nefnd var sakkiska hátíðin. Var þá siður að taka dauðadæmdan langa> setja hann í hásæti konungsins, leyfa honum að gefa fyrirskipamr> njóta lífsins við óhóf í mat og drykk, hafa aðgang að kvennabun konungsins, en að lokum var fanginn afklæddur konungsskrúðan- um, pyndaður og líflátinn. Aðrar heimildir um þessi hátíðahöld geta um æðisgengið og tryllt svall, svipað því, sem tíðkaðist við Díonysusarhátíðirnar. Enn fremur skýir Berossos frá því í riti sínu> „Deifnosofistae", að í Babyloníu hafi verið haldin fimm daga hæ tíð með sarna nafni og hin persneska, og þá hafi verið siður, a® þrælarnir fengju að ráða yfir lierrum sínum, og einn þeirra hal1 borið klæði, sem áttu að líkjast konungsskrúða. Fæðimenn telja einnig, að Púrim-hátíðin hjá Gyðingum hafi upphaflega verið líkum toga spunnin og vorhátíðir Babyloníumanna, en Esthera1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.