Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Page 23

Eimreiðin - 01.09.1963, Page 23
EIMREIÐIN 207 sinum, að þessi atburður standi ekki í neinu beinu sambandi við Pað, sem gerðist í höll Pílatusar, en það er erfitt að verjast þeirri 'ugsun, að hvort tveggja skiptið hafi gamlar venjur frá hinurn 01,111 hátíðum átt þátt í því, hvaða form var valið hinu beizka °g' tllgjarna háði. í bæði skiptin er verið að hæða mann, sem annað hvort var konungur eða gerði tilkall til að vera það. Hitt dæmið er frá seinni öldum. Peder Svart segir svo frá í 'oniku Gustafs I. Svíakonungs, að tveir dauðadæmdir menn hafi verið fluttir inn til Stokkhólms í föstubyrjun. — Pétur Sunnan- Veður og meistari Knútur voru látnir ríða öfugir á horuðum húð- ^uPykkjum, skrýddir kórkápum, Pétur hafði á höfði sér kórónu úr hálmi og trésverð við hlið, en meistari Knútur biskupshúfu úr U'Hrum. Skríllinn lét öllum illum látum, og spurðu vegfarendur, ert fúistaf konungur væri flúinn, því að hinn nýji konungur Pét- llT ^unnanveður hefði h ugsað sér að taka hann fastan. V. Hverfum nú aftur til píslarsögu Krists. — Af því sem hér hefur Verið sagt má telja víst, að hermennirnir, sem Jesús hafði verið Useldur, fylgja í háði sínu og spotti þeim aðferðum, sem eru í ■ við fornar venjur, er aftur eiga rót sína að rekja til heiðinna <l 'oasiða úr forneskju. Þeim virðist liggja beint við að beita þess- 1 aðferðum við fanga, sem gert hefur kröfu til konungstignar. t-Jc lr hafa þeir engan skilning haft á því, hvers konar konungs- þessi harðgerði smiður frá Galíleu hafði ætlað sér. Annað mál r það, að fylgjendur Jesú hafa fljótt fundið sérstakan boðskap í rök* SkrÚða, er Jesris ðar 1 sinni niðurlægingu. Delbrueck leiðir l_ að því, að hið rauða klæði minni meira á liinn hellenistiska i nilllngsskrúða, en hvíta klæðið á búnað hinnar innlendu, gyðing- legu í, >o/o ö Konungsættar. En af gyðinglegum bókmentum, Talmud, má Tl§ sjá, að Gyðingar hugsuðu sér, að Messías myndi bera kon- I SSskrúða. Um einstök atriði þess máls verður ekki rætt hér. En kmenntum kristinna manna hefur konungsskrúði Jesú orðið ,, 1 1 sálma, myndir og helgitákn. Nú vill svo til, að vor litla þjóð eitt nn ®Tmstein’ sem 1 fiestra augum, sem nokkuð þekkja til, er 1 ciÝrasta djásn passíu-bókmenntanna, þótt miðað sé við allan kristna heim. Séra Hallgrímur yrkir bæði um hvíta klæðið, puraklæðið, þyrnikórónuna og reyrstafinn, og auðfundið er, að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.