Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Page 42

Eimreiðin - 01.09.1963, Page 42
EIMREIÐIN 220 Esjubergi. Hún var systir Torfa goða á Breiðabólstað í Reykjadal, ættstór og stórlynd kona, kijlluð skörungur. Áður hafði hún verið gift. Milli manna hafði hún búið á Signýjarstöðum í Hálsasveit. En þann garð og jörð hafði Torfi bróðir hennar gefið henni og kennt staðinn við hana. Hafði alla tíð verið kært með þeim systkin- um. Mjög hafði Torfa mislíkað, er Signý var gefin Grímkatli, án þess að hann væri spurður ráða, en þó lét hann kyrrt liggja og lét sér all- vel líka, er Signý bað hann varð- veita um sinn fé sitt allt og heim- anfylgju, sem var mikið fé allt sam- an. Var svo um hnútana búið að eigi skyldi Grímkell auðgast af þessu kvonfangi, enda hafði Grím- kell aldrei gefið henni gagngjald eða morgungjöf. „Triill taki þig, Hörður,“ sagði Signý. „I>ú hefur stökkt á brott hamingju minni. Og mun ég eigi lengi við það lifa. Feig mun ég vera. En þú verður óhappamaður. Vei þér, Hörður. Tröllin taki ])ig,“ sagði liún og stappaði fæti. Nú gekk Grímkell innar og tók drenginn á arnt sér. Signý hrökk við, er hún varð hans vör. „Illa átt þú móðurina, frændi,“ sagði Grímkell við son sinn og mátti vart mæla fyrir reiði. „Hún biðnr þér bölbæna um leið og þú ríst á legg í fyrsta sinn og níðist á þér aí því að þú getur eigi svarað fyrir þig. Vel veit hún, hin bölvísa kona, að slík heiftar- orð geta orðið að áhrínsorðum, helzt þegar eigi er svarað. En þig vi 11 hún gera að ógæfumanni til þess að koma liöggi á mig. Sonur minn, upp frá þessu átt þú enga móður. En nú skal ég fá þér ann- að og betra fóstur.“ Að svo msehú skundaði Grímkell til dyra meö drenginn á örmum sér. Hörður lá máttvana í fangi hans, og engu hljóði gat hann upp l°st' ið, þótt hann leitaði við. Hann hafði óvenjulegan hjartslátt o g barðist við ekka. En eigi gat hann lireyft sig eða veitt nokkra mot- spyrnu. Það var eins og herfjötut væri kominn á barnið. Vel skildi Hörður allt, sem talaö var við hann. En bezt skildi hann hina ægilegu ónáð, sem hann va fallinn í hjá móður sinni, af þvl ‘l< hún hugði hann hefði brotið inel1 ið. Hann hafði margsinnis opna munninn og æltað að segja henn’, að hann hefði eigi brotið nren ið, álft heldur hefði það brotið sig SJ‘“ þegar það stökk niður á gó^’jý Hann var hafður fyrir rangri sn ' En hann gat ekkert sagt. M0< ’ hans hafði sagt, að liann he^ lirakið á brott verndarvætt ætta innar. Það skildi hann eigi vel ntþ En liann skildi það síðar, þvl a. þessum orðum gat hann ai gleymt. Reiðiorð móður hans l°gl ust á hann eins og mara °g l<n1' uðu liug lians og óþroskaðan 1 , amann eins og lierfjötur. Á sa’n , stundu var hann særður á geð* P llíl* sári, sem aldrei síðan gre11 heilt. Hörmulegast þótti hon ^ þegar faðir hans sagði, að upP þessu ætti hann enga móður. ^ átti þá að klæða liann og gela um að borða, eða hjálpa ^10'1^ þegar hann átti bágt? Og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.