Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Síða 80

Eimreiðin - 01.09.1963, Síða 80
264 EIMREIÐIN fremur líiið og heí'ði mátt ætla, að ráðherra byggi í stærra húsi, en það stóð kippkorn frá breiðstræti, þar sent ntikil og íögur tré voru beggja vegna við aðalbrautina, og þarna var eins kyrrlátt og komið væri á afskekktan stað uppi í sveit. Það var bjölluhnappur öðru meg- in við hurðina, en á henni miðri var eirhringur, og af gamalli venju frá írlandi, þar sent dyrabjöllur eru hvergi úti í sveitunum, notaði ég eirhringinn til þess að knýja dyra. Dyrnar opnuðust að kalla þegar. Dökkhærð stúlka með sæblá augu stóð í dyragættinni og hló. Ég sagði til nafns míns og hún skipti litum og útskýrði fyrir mér í fáum orðum hvers vegna hún kom hlæj- andi til dyra. — Það er vegna Jiess, að ég hef aldrei \itað neinn knýja dyra með þessu móti fyrr. — Ég er sveitapiltur og hef aldrei getað vanist dyrabjöllum. Og hvað- an eruð þér? — Frá Skotlandi. Ég hef ekki verið hér nema síðan í vor. Komið inn og verið velkominn. Ungfrú Kaðlín1) (Cathleen) bíður eftir yð- ur. — Herbergið var viðkunnanlegt, búið húsgögnum frá Nýja Eng- landi, og stúlkan sem sat þarna og hafði verið að blaða í myndabók stóð upp og brosti hlýlega. — Herra O’Shane .... ungfrú Kaðlín, sagði skozka stúlkan og bætti við efLÍr andartaks þögn: 1) Kaðlínar-nafnið mun liafa verið til hér á landnámsöld. — Brauðsnúðarnir eru brennhext- ir út úr ofninum og má ég nú ekki koma með tevatnið? - Jú, þakka þér fyrir, Sheila. Kaðlín benti mér að fá mér sasti- — Ég vona, að yður bragðist brauðsnúðar eins og þeir eru bún- ir til í Skotlandi, herra O’Shane. Móðir ntín hringdi áðan, — henni seinkar dálítið. Kaðlín var ljómandi falleg stúlka, augun grá, en virtust dáht- ið bláleit, þar sem hún stóð nú 1 birtunni frá glugganum. Það val einkennileg tilfinning, sem náði tökum á mér. Mér fannst, að eg liefði séð þessa stúlku fyrr, en fa^' ir hennar hafði aldrei sýnt meI mynd af henni. Jolin þurfti ekki að bera á sér myndir af fjölskyló11 sinni. tlún virtist öll ávallt þar sel11 liann var, og einkum þegar hann sat klæddur gamla jakkanum sínun1 úr skozku ullarefni, og tottaði pJP nna sína — á bökkum Genfarvatns- Eg minntist allt í einu þess> _ hann sagði mér, að yngsta dóttu hans héti Kaðlín. — Hún var nokkuð seint a ieli inni, sagði hann, — hún koin 1111 árum á eftir hinum. ^ Og svo var hann Jxögull andart*1 og bætti við: ... — Eins og ljóð, sem ég ha 1 gleymt að yrkja, Jiegar ég var l|U.- ur- Mér fannst [ictta fallega sagb nú, að J:>essi orð lýstu henni 'e^ Hún minnti á ljóð, sem birta reynslúnnar endurspeglast Ira, og ekki er ótítt um börn, serrl ” . seint á ferðinni". Hún minnti n1^ á morgunbláma himinsins )
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.