Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Blaðsíða 81

Eimreiðin - 01.09.1963, Blaðsíða 81
EIMREIÐIN 265 Connemara-hæðum, eða dvínandi biriu dagsins ylir skozku eyjunum, rett áður en tunglið kviknar. Hún iialði dregið að sér knén og verið "'ðursokkin í myndabókina, Jteg- ar ég kom inn. ~~ Á livað ertu að horí'a, Kaðlín? . ~~ Ó, á eyju, eyjuna Skye, úti fyr- lr ^kotlandsströndum. Allt í einu var hún komin lil 111111 með bókina, og ég horfði á "aynd af Jrorpi við fjallsrætur. Mér a"nst í svip angan beitilyngs ber- ‘lsl að vitum mér og að ég heyrði ‘"kjarnið og að ómur af írskum söng bærist mér að eyrum. ~~ Þarna, í krikanum, sagði hún, Cl §a"ali kastalinn, Jrar sem -draug- Urin" leikur á sekkjapípuna sína. Hún var á svipinn og talaði eins hún væri að lýsa einhverju, sem lelði borið fyrir hana í draumi. . ~~ Og litla húsið Jtarna er húsið le""ar Sheilu. Allt í einu skipti hún litum. . % hef auðvitað aldrei verið Urila> en ... af hverju eruð Jsér a hrosa, herra O’Shane? ar asilaði að fara að svara, Jreg- l'l /*heila kom inn með bakkann. ^ u" lagði hann frá sér og sá, að S 'ar að horfa á mynd af þorpinu, ,| jr seni hún átti heima. Ég horfði js 1<llla hrykklanga stund og minnt- kv 3eSS’ Samh læknirinn hafði *nst aftur og átti dóttur. gj . 1 anl læknir enn á lííi, í í61/1' '^leð ahar silungaflugurnar "dunni sinni. i,.n Un hipptist við, eins og hana Ult 1 til, og svo hvíslaði hún: abbi cló í fyrra. pílviðarstafurinn gamli, setn hann ávallt sagði, að skykli verða grafinn með sér, — Jrað lief- ur sjálfsagt verið gert? Hún brosti til mín, um leið og hún gekk út, en augu hennar voru rök af tárum. Kaðlín horfði á mig. Hún var mjög hugsi á svip, eins og leitandi svars við einhverju, sem vart mátti ætla að væri umhugsunarefni 19 ára stúlku. — Herra O’Shane, sagði hún ró- legri röddu, á Jdví andartaki, sem Jtér komuð inn vissi ég, að einhver breyting var í aðsigi. — Te? Hún hellti tevatni í bollann minn og rétti mér heitan, bragð- góðan brauðsnúð úr hvítum pentu- dúknum. Og svo sagði hún mér frá Sheilu. — Sheila ætlar að vinna hérna í sumar og innritast í háskólann með haustinu. Hún fékk námsstyrk í Aberdeen. Hún ætlar sér að verða læknir, eins og faðir hennar var. Hún vinnur hér sem Jrerna — en ég lít ekki á hana sem Jrernu. Hún roðnaði og sagði í afsökun- artón: —Það var ójrarft af mér að segja Jretta við yður. Hún er indæl stúlka og mig langar til að kynnast fólki, sem er henni líkt, borið og barn- fætt í litlu Jtorpi, og vera samvist- um við Jtað. — Þig langar til að fara til Skye? — Já. Vera Jiar heilt ár — njóta Jjess að vera Jrar, á öllum árstíðum. Ég á Jress kost að vera hjá móður hennar. Ég gæti sofið í rúminu hennar Sheilu. En ég á að fara til Flórenz. Námsgrein mín er lista- saga. Háskóladeildin mín á hús
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.