Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Side 85

Eimreiðin - 01.09.1963, Side 85
EIMREIÐIN 269 er hún horfði á tarfinn liggjandi í hlóðpolli á lestarbotninum. Ég varð þess allt í einu var, að titr- andi hönd hennar hvíldi í minni, °g snertingin hafði sömu áhrif á 'ntg og þegar tónar eru dánir, en strengir enn veikt titrandi, og sRtndum dreymir mig um þetta, og pegar ég vakna líður mér eins og lönd mín hafi verið snortin á ný að ég heyri óm af brimgný við klettótta strönd. — Og það var komið við á Inis- 'niaan, mið-eyjunni, en það varð C kl 'ninnisstætt, og loks var siglt 11111 'hkina og að bryggjunni í Ki 1- '°n<in á Inishmore-eyju, Og hérna gat að líta hina veður- niðu, sterklegu menn Aranseyja, kla:dda sem ar á fóturn, úr húðum, enda voru peysum úr olíuborinni ull, voru hvorki þvegnar eða litað- ’ °g þetta voru flíkur, sem dugðu Rernig sem viðraði, en mér varð ■ arsýnt á fótabúnað jneirr a, en þeir hofðu kúskinnsskó °fökuðum ^oiiur alla vega litir, rauðir, svart- °g skjöldóttir, og mér fannst eCSsl litríki fótabúnaður til prýðis, Pelr gengu dálítið þunglamalega s,einhellunum á bryggjunni. Ur ^ hryggjunni var höfðingleg- gr.- 'n:lður> hár vexti, með silfur- maU ,hár, og hann horfði hvasst á kof' •^ar e^ Relck á land, og hann h; m.llf min °g heilsaði mér með K'Olahancfl- há kom hann auga á Rat ]lnU heilsaði henni líka, og o þess að hann hefði hestvagn hýlP*'1 ehlð henni til litla bónda- Sap,.Si.ns’ sem h'ski málarinn hafði h.-f, nenni krá, og að þar mundi U Seta fengið gistingu. — Og þá spurði hann mig, livað ég hygðist fyrir, og ég sagði, að ég hefði engin áforrn á prjónunum, en ég hefði heyrt, að það væri lítið gistihús einhvers staðar í Kilron- an þorpi. Hann horfði á mig svo fast og lengi, að roði mun hafa hlaupið í kinnar mér, og hann sagði: — Þú getur ekki búið liérna í kvosinni. Þú þarft á því að halda að geta horft til hafs og fjalla — ég sé þrána í augum þínum. Þú skalt búa í Hvíta húsinu í Coolach, hátt uppi, en þar er kóróna eyjunnar. Og svo sneri hann sér að Kað- línu og sagði: — Þessi piltur, máttu trúa, get- ur lesið ljóð úr línum fjarlægra fjalla. Og allt í einu sneri hann sér aft- ur að mér og sagði: — Hvað heitirðu? — Patrekur. - Og þú? — Kaðlín. — Þið skrökvið bæði og ég held, að þið séuð nýlega heitbundin — kannski í brullaupsferð? — Við hittumst ekki fyrr en á skipinu, sagði Kaðlín. — Hverju skiptir það? Það má vera, að þið hafið hitzt endur fyr- ir lcingu, þótt þið munið ekki hve langt er síðan eða hvar það var. Ég þagnaði sem snöggvast og hélt svo áfram frásögninni. — Þannig kynntumst við Kor- máki — Con Cormac — á bryggj- unni í Inishmore. Hlustarðu á sögu mína? — Já, sagði Kaðlín. En þú ert ekki að segja mér einni söguna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.