Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Síða 87

Eimreiðin - 01.09.1963, Síða 87
EIMREIÐIN 271 SVaf í litlu lierbergi yfir eldhúsinu, °g i því vottaði fyrir angan af renndum mó, því mó var brennt 1 hlóðum þar niðri, og ég svaf á hálmdýnu og þó andlit rnitt og lendur úr þvottafati úr kínversku postullíni, en ég baðaði mig í sjón- um. Yfir hlóðunum í eldhúsinu '°ru pottar til brauðbaksturs og til pess að steikja í kindakjöt eða sjóða 1 fiskinn, sem veiddist á miðunum eyjuna. Og það var svipað hjá ‘iðlínu niðri í Kilmoney, en hún . d ði ekki eins gott útsýni út á sjó- 'nn i áttina til bláfjallanna í ^°nnemara, svo að hún kom á Vo din, og sat hjá mér, og mig ! reymdi um að geta látið hugs- 011 nrínar í ljós í ljóði um liana j MnyÍUna og Connemara, og hún sý 1 °rð á því, hvort nokkur væri kv° listfengur, ag hann gætj látið v° dbjarmann yfir Connemara Jnta sín á léreftinu. p- 1111 i^rði írsk orð af Molly og éff' faðÍ hennl við húsverkin, en <)r n sjó með piltunum, og ha '! a® roa currach, og einnig að tigy'j.3’ ?Vo að háturinn héldist stöð- kvöiHj^, haföldunum, og fyrsta hen hom e§ heim með blóðrisa br ’|C e£ félck s*SS 1 lófana, en ara 1 Var eg orðinn allleikinn ræð- hak-M ^a^hn var húin að læra að gulPð raUð str°hha og hnoða spj’ fmj°r °g enda líka að h°m ]d,a lohh’ ^g a hverjum degi enn ^.Un t*1 rnín, meðan grasið var °g h 0f^V0U a graimr steinunum, kúna°r ð' a mig’ er éS mjólkaði aði ennar Molly, og fólkið tal- kal]a^ °hhur sín í milli á írsku og 1 okkur unglingana, sem strax hefðu orðið þarna hagvanir. — Og þannig liðu dagarnir einn af öðrum og sólin skein og við Kað- lín fórum í sjó, og á kvöldin geng- um við að virkinu gamla á Dun Angusfjalli, og hlustuðum á úthafs- öklurnar skella á hvítu berginu, og það hljómaði stundum, eins og barið væri á skildi, hundrað metr- um neðan virkisrústanna. — Og svo var það dag nokkurn, að Kaðlín fékk skeyti tim, að móð- ir hennar væri væntanleg til Evrópu, og hún varð að fara aft- ur til Flórenz. — Og morguninn eftir kom hún til mín og mjólkaði sjálf kúna hennar Molly. I>að var hún búin að gera nokkrum sinnum og þá söng hún gamlan, írskan söng, til þess að kýrin seldi betur, en í þetta skipti söng Kaðlín ekki. Og svo kom Kormákur með Grána sinn og vagninn, og Kaðlín hafði meðferðis í böggli kökur, sem hún hafði bakað á glóð, og hún var með skýluklút, sem Molly hafði gefið henni, og þegar þær kvöddust fór Molly að gráta. Rétt áður en skipið lagði af stað, þegar við stóðum á bryggjunni, sagði Molly mér, að hún ætlaði aldrei að segja neinum frá eyjunni, og ég vissi, að hún mundi ekki gera Jtað. Og ég komst að Jrví síðar, að ég gæti ekki ort eða skrifað um eyjuna, Jrví að ég vildi varðveita leyndarmál hennar með Jrögn minni. Og þarna stóðum við Jrá á skiln- aðarstundinni, eftir allan Jrennan tíma, og vissurn ekki einu sinni hvorl um annars réttu nöfn, og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.