Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1963, Síða 88

Eimreiðin - 01.09.1963, Síða 88
272 EIMREJÐTN það var engu líkara en að við vær- um smeyk við að spyrja — og kannske var það vegna þess, að lil- hugsunin um að skilja var næstum óbærileg. Og þá, jjegar Dun Angus var að leggja frá, og hún stóð á þiljum og ég á bryggjunni, tók hún dálítið nisti, sem.. hún hafði borið í festi um háls sér, og lienti til mín. Ég jjagnaði stundarkorn og liélt svo áfram: — Það er hérna. Ég hef alltaf borið Jrað á mér. Ég rétti Kaðlínu dálítið gullnisti og sagði: — Það er mynd af henni í jrví. Kaðlín var að layrja að opna nistið, er hún sá sig um hönd, rétti mér nistið, og sagði: — Nei, ég ætla ekki að opna J:>að. Og nú voru gráu augun hennar eins blá og stúlkunnar sem kvaddi mig á bryggjunni á Inishmore. — Ég get líka varðveitt levndar- mál. Og eftir stutta Jaögn bætli hún við. — Ég er glöð yfir að heita Kað- lín. Hún stóð upp skyndilega og hún var eins róleg og ekkert iiefði gerst Jjarna í herberginu, Mary var ekki eins róleg að sjá, en hún sagði hlý- lega við Kaðlínu: — Mér er Jtað að skapi, Kaðlín, að þú íarir til Skye! Kaðlín gekk lil dyra, sneri sér Jtar við, leit á mig og spurði: — Keniur Michael til Washing- ton? — Það var ekki ráðgert, en ég ætla að hringja til Boston í kvöld og tala við liann. Það var áður ákveðið. Ég æthi að biðja hann að koma á morgun, til Jress að hann fái tækifæri til að kynnast . .. ein- liverjum, sem mér er hugleikið, að liann kynnist. Hún fölnaði og mál hennar vai hvísl eitt: — Þakka Jtér fyrir. Mary liorfði á mig, nú með virð- ingarsvip iiefðarkonu í Waslung' ton. — Hver er Michael? Sonur Júnn.-' - Já- — Ég skil. Og eftir stutta þögn. — Ég furða mig ekkert á Jiessu — kannske bjóst ég við Jrví. Hún stóð upp. — John er hjá forsetanum, á bu garði hans, til viðræðna — l5'**, hefur kannske komið kuldakast 1 Kreml, en hann kemur á morg1111- Hvar eru ferðatöskur J^ínar? — í gistihúsi. — Hringdu og láttu senda l)a’* hingað. Ég er boðin út, en Ka< býr Jaér kvöldverð, sýður kanns re handa þér brún egg, og Júð Jin'n sjálfsagt umræðuefni, sem yk ll. báðum er geðfellt. Er Jretta í l‘*k — Patrekur? Ég kinkaði kolli. Axel Thorsteinson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.