Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1965, Síða 11

Eimreiðin - 01.05.1965, Síða 11
EIMREIÐIN 115 lenzknm handritum og' handritarannsóknir \’oru þá sjaldgæfar í Danmörku, og það var ekki að sjá, að neinn fyndi til þess. heir sem skemmra muna aftur en ég, geta víst varla áttað sig á pessu. En mér kemur jalnan í huga, hvers vegna Bröndum-Nielsen, þá að verða prófessor, beitti ekki á þeim tíma sínum mikla dugnaði ól að hleypa af stað mikilli útgáfustarfsemi, hvers vegna var ekki larið nteð handritin um landið þvert og endilangt til að sýna þau landslýðnum? Ef þau eru jafn-mikilsverð danskri menningu og nú er sagt, þá voru þau það engu síður þá. Hin menningarlegu rök Dana m'i fyrir að halda handritunum se ég ævinlega í ljósi þess áhuga eða áhugaleysis, sem var á jrriðja aratugnum. Það er dapurlegt, og mér óljúft, og kannske ekki alveg i'ettlátt heldur gagnvart yngri mönnum. En jressu verður ekki breytt. Eg minntist hér áður á þann mikla og merkilega meirihluta, sem l'ar fram jákvæða lausn handritamálsins á Jrjóðþingi Dana; sá meiri- l'hiti hlýtur að vera spegilmynd af skoðunum þjóðarinnar sjálfrar. En vér komum nú að andstæðingunum. Þess var engin von, að allir gætu orðið einhuga um jákvæða úrlausn málsins. Þessu má aldrci gleynra. Það sem vekur undrun er Jr\ ert á móti liitt, hve margir hafa stutt að jákvæðri úrlausn. Þeg ar óskir íslendinga í handritamálinu komu fram, eftir síðari heimsstyrjöldina — þær höfðu komið fram áður, en þá sögu er ekki ástæða til að segja á Jressum stað — ])á skipaði danska stjórnin brátt ■tefnd í málið. Álit þeirrar nefndár gefur mikla vitneskju um af- stöðu Dana þá. Eltir því sem tímar líða, fer afstaða manna í Dan- mörktt að greinast og mótast í flokka — en ekki Jtó eftir stjórnmála- Hokkum nema að nokkru leyti. Árið 1961 voru andstæðingar vorir tttan þingsalanna þegar orðnir töluvert harðsnúnir, og Jreir höfðu stg æðimikið í frammi þá og tókst jafnvel að ná í ýmsa sænska vís- tndamenn í lið með sér. Eftir að danska stjórnin hafði farið að é>sk tninnihlutans 1961, að láta ekki undirrita handritalögin, heldur geyma Jrau til þings eltir næstu kosningar, tóku andstæðingamir Hjótlega að bera ráð sín saman og hefja undirbúning. Að því er eg bezt veit, reyndu þeir að koma handritamálinu inn í kosningarn- ar. en Jrað tókst ekki, og var það J)á fyrsti ósigur Jreirra. En þeir héldu áf ram, og sýndu bæði dugnað og hyggindi. Þeir vörpuðu fram þokukenndri hugmynd um svonefnda „norræna" lausn málsins, ..nordisk hisning". Ég veit ekki til, að nokkursstaðar sé skýr greinar- gerð á henni, en mér skilst, að gert sé ráð fyrir, að aðrar Norður-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.