Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1965, Page 23

Eimreiðin - 01.05.1965, Page 23
EIMREIÐIN 127 Varð nú skammt kvæða í milli hjá Stephani, því að á samkomu tveimur dögum síðar, á kvennadaginn 19. júní, flutti hann Minni kvenna. Minni þetta sendi hann seinna Helgu, konu sinni, enda er kvæðið lof gerð um hana, þótt tileinkað sé kvenþjóðinni allri. Ég hirti hér kalla úr bréfi Helgu til Stephans, er hún skrifaði honum 14. ágúst: »,Ég sendi þennan miða í þeirri von, að hann nái þér áður en þú leggur upp í heimferð, það er að segja, ef þú ert nú ekki svo hrifinn af öllu heima á Fróni, að þú setjist þar að og gefir allt upp á bátinn hérna megin hafsins. Nú ef þú færð aldrei miðann, er ekki miklu td kostað, einu frímerki og tímanum mínum. Okkur líður þolanlega, drengir í óða önn að heyja, búnir að koma upp eins miklu heyi norður á landi eins og var í allt í fyrra, °g þó eru höllin eftir. Þeir eru að draga saman hérna heima núna.“ Seinna í bréfinu, þegar Helga hefur sagt Stephani helztu fréttir al húskapnum og úr byggðinni almennt, kemst hún svo að orði: ,,Þetta er nú orðinn heill Jónsbókarlestur, samt ekki eins skemmti- legt eins og þeir eru. Margt fleira væri hægt að rugla. Drengir báðu mig segja þér, að þeir ætluðu að heyja þangað til þú kæmir heim, ég held þeir séu oft lúnir, aumingjarnir. Við fengum skeyti frá þér rétt fyrir íslendingadaginn. Mér þótti Ment um það, en það kostar svo mikið að senda það. Ég fylgdist með krökkum 2. ágúst. Þar var múgur og margmenni Saman komið á Markerville. Ritstjóri Province kveður hafa verið 80 bifreiðar, og ég hugsi, að hann fari nærri því, hann var þar líka. Ég hef aldrei séð eins margar bifreiðar saman komnar. Kristján Jóns- son var forseti. Sr. Pétur hélt tölu, góða að mér fannst, og Kristján bullaði nokkur orð, einn eiginn West, ég heyrði það ekki, og svo Kev. Irving frá Calgary, ágæta ræðu, og svo Dan þingmaður um smjör og rjóma. Ég var lengi búin að brjóta heilann um það, hvort ég ætti ekki að fara upp á ræðupallinn og lesa upp kvennaminni þitt. Eg hefði vel getað lesið það, því ég kunni það li'ka, en svo vantaði mig kjarkinn, hann brást, þegar á átti að herða. En ég hað séra Pétur að lesa það, og hann gerði það með glöðu geði og sagði, að það væri kveðja frá þér. Ég hugsi, að mörgum hafi þótt það gott. Auðvitað talaði enginn um það við mig, mér þykir það ljómandi, líklega af því ég skil það svo vel.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.