Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1965, Síða 36

Eimreiðin - 01.05.1965, Síða 36
140 EIMREIÐiN Sólin skein glaðlega inn um litla glugga verkstæðisins og geislarnir mynduðu þríhyrninga á livítu leirgólfinu. Skyndilega bar skugga á einn af þessum þríhyrningum, og Heinrich leit sniiggt upp. Karin lá með andlitið á einni rúðunni, og brosti kankvíslega til hans. Svo bankaði hún í rúðuna, hallaði höfðinu og sagði biðjandi: „Leyl mér að koma inn til þín, Heinrich!" Heinrich stóðst ekki augnaráð hennar og biðjandi rödd. Hann hafði lengi fellt liug til Karinar, og allar hugsanir hans og draumar snerust um liana. Og hann hafði orðið þess var, að hún bar einnig hlýjar tilfinningar til hans. hað var Jjví skiljanlegt, að hann ætti erfitt með að neita bón hennar, og hann íauk ujsp fyrir henni. Þegar hann hafði aftur lokað hurðinni gaumgæfilega, hljóp Kar- in upp um hálsinn á honum og Heinrich þrýsti henni að sér, og þau gleymdu stund og stað í vímu ástarinnar. Heinrich settist niður á stafla af málmbútum og dró Karin til sín. „Þegar við höfum lokið við að steypa Maríuklukkuna hef ég lok- ið námi mínu, Karin,“ hvíslaði hann og kyssti hana á eyrað. Karin brosti og kinkaði, kolli, en sagði ekki neitt. „Þá lyrst öðlast ég djörfung til þess að ganga fyrir föður þinn og biðja hann um hönd þína,“ hélt Heinrich áfram. „En ég segi hon- um ekki frá því að ég hafi gerzt lærlingur hjá honum einungis til þess að fá þig fyrir konu.“ Karin kyssti hann og flaug svo eins og fiðrildi úr örmum hans. Glaðvær og þokkafull dansaði hún eftir gólfinu að málmbræðsluofn- inum og nam þar staðar. Heinrich sat kyrr og horfði á hana með aðdáun og vissi vart í þennan lieim né annan. Karin stóð þarna í sólargeislanum, grannvaX- in og fögur, og það var eins og geislabaugur léki um ljóst og liðað hár hennar. Heinrich stökk til hennar. Hann þráði að vefja hana örmum á ný og kyssa hana. En hún vatt sér léttlega við og hljóp umhveriis bræðsluofninn, greip langa og mjóa járnstöng og bar hana fyrir sig eins og hún væri að verja sig- Málmblandan krumaði og vall í pottinum. Þau hrukku bæði við, og Hein- ricli flýtti sér að loka fyrir blástur- inn. Nú rann það skyndilega upP fyrir honum, að hann hafði uin stund gleymt skyldu sinni, og auk jtess hafði hann óhlýðnast. Rödd meistara hans hljómaði i eyruin hans: „Hleyptu engum inn! Eng- um! Ef þú gerir það máttu biðj*1 íyrir þér!“ „Gættu að málmbræðslunni 1 . << stað þess að vera að elta nug> sagði Karin glettnislega og dangl' aði járnstönginni hugsunarlaust 1 einn af krönunum á málmbræðslu- pottinum, sem opna átti fyrir, þeg' ar málminum var rennt í mótin- Heinrich stóð álútur við eldaiuu en hann þekkti hljóðið, spratt upp
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.