Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1965, Síða 82

Eimreiðin - 01.05.1965, Síða 82
186 EIMREIÐIN — Sko, þetta er kvenlíkami, seg- ir hann. — Já, segir Jóel. — En þú sérð ekki liöfuðið og veizt ekki af hvaða konu þessi mynd er. - Nei. — En finnst þér ekki, að þú kannist við þetta, — segjum þessar línur, — minnist þú ekki að hafa strokið með hægri hendinni hérna niður frá herðablaðinu, eltir bak- dældinni og svolítið niður á mjaðmirnar? - Ojú. — Og kannski lyít undir þessi yndislegu bungubrjóst. — Já, — en hvar hefur þú fengið þessa mynd? — Svo að þú kannast við hinn fagra, mjúka og rafmagnaða lík- ama? — Já, það íinnst mér. — Þú kannast við aðdráttarafl jarðar. ~ Jújú. — Hvað er slíkt á móti aðdrátt- arafli þessa, — ja, segjum þessa kropps, — segjum þessa guðdóm- lega fyrirbrigðis. — Hvaða útlistanir eru þetta, segir Jóel þá. — Þessu aðdráttarafli ræð ég yíir. - Nú? — Langar þig í einrúmi að öðl- ast nýja reynslu í sambandi við þetta aðdráttarafl? — Hvað meinarðu? — Eg veit, að þú skilur mig, þó að þú spyrjir. — Hér er ég með lykilinn. — Þetta þarf ekki að vera á vitorði annarra en okkar tveggja og svo þriðju persónunnar. — Hennar, já? — Já,hennar auðvitað. — Ertu að leiða mig í gildru? — Þú gætir kannski ályktað það, en reynslan mun sýna þér annað. — Jæja, ég ætla ekki að tor- trygg.ia þig- — Nú, ég sé, að það heíur vakn- að hjá þér einhver löngun til þess að kynnast hinum margbreytilegu tækifærum líísins. — Ég heyri, að þú ert á sporinu. — Get ég treyst því, að engir fleiri komist að Jressu? — Því máttu treysta fullkom- lega. — Ég gel þér hér á miða naín konunnar, húsnúmer og klukku- stund, þegar þú átt að mæta. — Og svo? — Og svo, — og svo verður Jm sjállur að sjá um, að ekkert vitnist frá þinni hálfu. — Þú getur til dæmis farið að heiman eftir kvöld- mat og sagt, að Jrú þurfir að vinna fram eltir í skrifstofunni. En þú skalt búa Jrig út til Jress að finna hana, lerð í hreina skyrtu, rakar Jrig vel og þessháttar. — Það er nú kannski ekki eðli- legt að biðja um hreina skyrtu, Jregar maður segist ætla að fara að taka til í skrifstofunni. — Nújæja, — þá getur þú beðiö utn hreina skyrtu um hádegið, Jrvt að þú þarft að fara á fund. — En ef hún hringir nú í skrif- stofuna og enginn anzar í símann- — Konan meinarðu? — Já, auðvitað. — Þú segist bara taka símann úr
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.