Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1965, Síða 97

Eimreiðin - 01.05.1965, Síða 97
EIMREIÐIN 201 Faðir minn var ern fram á síðasta dag. Ég sá lítinn mun á hon- 11111 síðustu t íu ár lífs hans, þó að hárið væri að smáhvítna. Og hann 'ar eins vel vakandi andlega síðustu ár æli sinnar og tíu árum aður. Eitthvert síðasta, kannske síðasta, bréf hans, var skrifað til nn'u, og er nú í Landsbókasafninu. Ég var þá norður í Þingeyjar- sýslu. Hann drap þar á ýmislegt, sem á döfinni var, á þingi og ' íðar. Og það \ildi svo einkennilega til, að mér barst bréf þetta Um sama leyti og andlátsfregn hans. Ég sló með sláttuvél þetta sttm- ar — ég er búfræðingur að nafninu til — hjá þeim Laxamýrar- bræðrum, bræðrum Jóhanns heitins skálds. En þessa vikuna sló ég a Hraunkotsengjunum. Eg man mér leið illa þann dag. Þykkni Var í lofti seinni hluta jtess dags. Það var eins og skýjaþykknið væri að færast nær nranni úr öllum áttum. Og þá er heim í Hraunkot, beim í bæ var komið, kom Egill á Mýri sjálfur og sagði mér tíðindin. I íðindin um andlát föður rníns, sem frænka mín syðra hafði símað l,l bans. Og Egill söðlaði hest sinn og vildi mér segja sjálfur, áður en eg heyrði á skotspæni. Ég get þessa hér, ai því unglingurinn hefir ebki enn og mun aldrei gleyma nærgætni Egils, gleyma stuttri stund 1 bfraunkotsstofunni, meðan regnið dundi á glugganunr, og reið ukkar heim að Mýri, þó að hvorugur mælti orð. Hann hafði hugsun a bVl hann Egill, að korna með hest handa mér. Það datt í mig að btta heim. En ég vildi ekki láta hana móður mína vita um það. Mér btnnst, að hún hefði nógu þunga sorg að béra, þó að það bættist ekki ' l(\ að vita af mér einum á lerð á ókunnum slóðum. Skipaferðir 'oru cngar suður uin það leyti. Og ég hafði engin önnur ráð en að btia fótgangandi mestan hluta leiðarinnar. Ég ætla ekki að segja bá skipslör frá Húsavík til Akureyrar eða gönguför Irá Akureyri til borgarness. Ekki í þetta sinn. En löng var gangan um Langadal og sa' bettur og lúinn var ég orðinn, er ég kom niður í Borgarfjarðar- béiað. Er ég kom á þær lornu stöðvar, sem voru æskustöðvar mínar, 'kki síður en Reykjavík og nágrenni. En það, sem knúði mig áfram dag h\ ern, frá því snemma á morgni og á nótt fram, var unglingsleg 'öngun, von um, að fá einn einu sinni að sjá silfurhærurnar hans Pabba míns. Það átti ekki að vera svo. Ég kom hálfum öðrum degi <d seint. Og ég get eða gat að nokkru leyti sjálfum mér um kennt, því ■tð ég eyddi meira en degi á Akureyri, áður en ég komst af stað. En { . Var samt gott að koma heim, heim til hennar, sem ein skildi; eilll> þó að þar væri nú meiri auðn íyrir en nokkru sinni áður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.