Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1965, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.09.1965, Blaðsíða 35
EIMREIÐIN 231 svo hvalinn, sem í æði sínu þeytir léttibátnum nákvæmlega „sjötíu °g þvjú fet í loft upp.“ Brotnar báturinn í spón, en svo vel vill úl, að sögumaðurinn, ásamt tveim öðrum af áhöfninni, lendir á baki hvalsins. Þar halda þeir sig svo, og eru þó öllu verr á vegi staddir en Jónas spámaður forðum, þar eð þeir eiga á hættu að hvalurinn fari í kaf með þá þá og þegar. heir hafa einkum flugfiska til matar, „við urðum að standa upp- ^ettir og láta þá skella á okkur“; einnig „maukfiski", sem verður aÖ kallast heldur barnaleg uppáfinning — og loks „sveppaköku“, gerða úr sveppum þeim, sem vaxa á skrokk hvalsins. Steikarfeiti urðu þeir sér úti um með því að svíða stór flykki úr baki skepn- Unnar, sem drapst á fjórða degi ,annaðhvort vegna þess að brotin Ur bátnum, sem hún gleypti, hafa orðið meltingarfærum hennar ofraun, eða þá að rengislátið hefur orðið henni að bana. „Við attum það að minnsta kosti ekki lengur á hættu að hvalurinn feri í kaf.“ I þeim tveim málsgreinum, þar sem sögunni lýkur, er hafður hraðinn á. Sögumaður ákveður að synda nokkurn spotta, og kemur þá auga á rekald — sennilega úr „Parallel Opipedon“ — sem hann hemur upp á bak hvalsins dauða með aðstoð félaga sinna tveggja. Gera þeir síðan gróp í hrygg hvalsins, setja þar upp siglu og sigla. þrem mánuðum liðnum stíga þeir svo á land í Honolulu, eftir heldur „atburðasnauða siglingu“. Það orðalag er eins eliozkt og hugsazt getur; þau niðurlagsorð eru söm að gæðum og fram kemur, þegar förinni, sem lýst er í „Journey of the Magi“ lýkur í hest- húsinu: staðurinn var, að segja mátti, sómasamlegur. ..Maðurinn, sem var kóngur“ birtist tveim mánuðum síðar en ..Sagan af hvalnum“, og gerðist hún einnig í Suðurhöfum. Þar segir há skipstjóra nokkrum, Jimmy Magruder .farmanni, sem kominn er í land, og er frægur fyrir sögur sínar. Einkum er það ein saga, Sem hann hefur dálæti á, þó að hann auki hana og endurbæti með ..furðulegustu atburðum“ í hvert skipti, sem hann segir hana. Höf- Undurinn gegnir því hlutverki að velja úr þá atburði, sem haldast °hreyttir í öllum útgáfum sögunnar, og endursegja hana þannig. Sú saga hefst á því, að Magruder verður skipreika; seglskip hans frá síðastliðinni öld brotnar í spón í ofviðri á „því sem næst 22. gráðu suðlægrar breiddar.“ Sjálfur heldur hann sér á floti á rá. híokkru síðar — hann man ekki hvað við bar nokkurn tíma — * rankar hann við sér á fjörusandi á ey einni. Hún reynist vera í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.