Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1965, Blaðsíða 104

Eimreiðin - 01.09.1965, Blaðsíða 104
BYGGD A SAMA 6RUNDVELLI OG KASK0TRY6GING HVAÐ garist, þegar skuldugur fjölikyldufaðir fellur fró ó unga aldri? GETUR eftirlifandi eiginkona séS sér og börn- um sinum farborða? GETUR hún haldið íbúð, sem ó hvila skuldir, er nema hundruðum þúsunda króna? EF fjölskyldufoðirinn hefur ekki gert neinar róðstafanir, og andlót hans ber óvsent að höndum, þó geta ótrúlegir erfiðleikar blasað við eiginkonunni og börnum hennar. HVERNIG getur fjölskyldan tryggt sig gegn fjórhagslegu hruni, ef fjölskyldufoðirinn fellur fró? FJÖLSKYLDUFAÐIRlNN getur liftryggt sig, og vér getum einmitt boðið mjög athyglis- verða liftrygingu gegn dónaróhxttu, er vér nefnum STÓRTRYGGINGU Þessi tegund líftryggingór er í rauninni sama, eðlis og KASKÓTRYGGING. Þér getið keypt hóa líftryggingu fyrir lógt iðgjald og þér róð- ið, hve lengi þér viljið vera tryggður (allt til 65 óra aldurs). DÆMI: Jón Jónsson, skrifstofumaður, 33 óra, skuld- or 300 þúsund krónur vegna húsbyggifS0/; Hann hefur í hyggju að greiða þesso skuld niður ó næstu tíu órum. Hann vill ekki eiga neitt ó hættu og tekur þvi STÓRTRYGGlNGU hjó Almennum Tryggingum, sem svarar minnst þeirri upphæð, sem hann skuldar- Hann greiðir ó hverju óri I iðgjald kr. 2000,00, sem þar að auki er fródróttarhæft 6 skatt- skýrslu. Eftir tíu ór er hann orðinn skuldlous og við beztu heilsu. Á þessum tíu órum hefut hann órlega greitt ókveðna upphæð til °° tryggja framtíð fjölskyldu sinnar. En hefði Jón Jónsson lótizt skyndilega, oðeins 35 óro gamall, þó hefðu Almennar Trygging°t greitt ekkjunni tryggingorupphæðina þeg°r * stað, og hún hefði a. m. k. verið örugg um halda íbúðinni fyrir sig og börnin, - STÓRTRY6GIN6 VEITIR FJÖLSKYLDUNNI fjArhagslegt ÖRYGGI ALMENNAR TRYGGINGARf LÍFDEILD, Pósthússtrœtl 9, simi 17700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.