Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1965, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.09.1965, Blaðsíða 51
EIMREIÐIN 247 algengast að hrekja dýrin út í fljót og tjarnir og stinga þau þar tueð löngum skutlum. Einnig þekktist að þau væru skotin með örvum. Lax og silungur var veiddur í steingildrur í ám og lækjum, eða stunginn með þar til gerðum skutlum. Sums staðar við Grænland yar loðnuveiðin mikilvæg á vormánuðum. Gekk þá loðnan upp 1 landsteina og var ausið upp á klappirnar, þar sem hún var látin þorna og síðan geymd til vetrarins. Heilagfiski og þorskur var veiddur á beinöngla. Þegar firði og voga leggur að vetrinum gerir selurinn sér öndunar- °P í ísinn, og kemur að þeim á nokkurra mínútna fresti til þess að anda. Þá bíða veiðimennirnir við opin, og er selurinn kemur, stinga þeir hann með skutli. Þessi veiðiaðferð krefst mikillar þolin- m®ði, því hver selur hefur mörg öndunarop, og geta liðið margar klukkustundir þar til hann kemur að opi því, sem beðið er við. Þegar vorar og ís fer að gliðna í sundur, flatmaga selirnir á sínum, °o eru þá rotaðir. Enn eru ótaldar fuglaveiðarnar, sem talsvert voru stundaðar á Norður-Grænlandi, og bjarndýraveiðar, sem þóttu skemmtilegastar °g karlmannlegastar. Þegar hvítabjörn sást á ferli, var öllum hund- Ufn sleppt lausum. Björninn snerist til varnar gegn hundunum, °g var þá auðvelt að leggja hann spjóti. Eins og áður er sagt lifði þetta fólk á stöðugu ferðalagi. Meðal Eskimóa á meginlandi Ameríku var hundasleðinn mikilvægasta samgöngutækið á landi. Á Grænlandi var hundasleðinn ómissandi 1 noruðrhluta landsins, en sunnan til hafði hann litla þýðingu. Margt hefur verið ritað um siðferði Eskimóa og flest í niðrandi ton- Sannleikurinn er sá, að Eskimóar eru varla veikari á siðferðis- svellinu en aðrir. Það þótti enginn ljóður á ráði karla og kvenna að hafa kynmök fyrir hjónabandið. Þess ber þó að geta, að stúlkur giftust yfirleitt mjög ungar, eða strax og þær komust á kynþroska- ‘ddur. Karlmenn tóku sér konu þegar þeir gátu séð fyrir henni. OL varð stutt í slíkum unglingahjónaböndum og var þá auðvelt skilja. Var algengt, að fólk þyrfti að ganga í gegnum tvö eða þrjd hjónabönd áður en hinn rétti maki kom í leitirnar. Öllum ^er saman um, að hjónabönd eldra fólks hafi einkennzt af ástúð °g gagnkvæmri virðingu. Það þótti eðlilegt að fólk giftist, og maður e®a Eona, sem ekki gerðu það, þóttu í meira lagi undarleg. Konuskipti Eskimóa hafa orkað sterkt á hugmyndaflug margra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.