Eimreiðin - 01.09.1965, Blaðsíða 27
EIMREIÐIN
223
um forn-germanskan skáldskap, eins og Malone’s (Scilling), próf-
essors Konstantins Reichardt í Yale og hinna ágætu fræðimanna í
Cambridge, Englandi, hjónanna Munro og Kershaw Chadwick í
hinu mikla safnriti þeirra, Growtli of Literature (I, 1932-), að siður
hali verið á þjóðflutningaöldunum, að tvö skáld flyttu þjóðhöfð-
lugjum kvæði sín eins og skáldin tvö í Widsith. Væri þá vafasamt
hvort skáldin kvæðu saman eða á víxl, og þó þau kvæði á víxl, gæti
shkt verið einfalt samtal, en ekki hin einkennilega germansk-finnska
vixlkveðandi. (Chadwick hjónin gera víst aldrei ráð fyrir þessari
Htualistisku víxlkveðandi þótt þau oft nefni, að menn kveði á víxl
1 samtali eins og persónur í leikritum, en fullt er af slíkum sam-
tolum í Eddukvæðum). Gott dæmi eru skáldin tvö, sem Priscus
Segir, að hafi flutt Attila kvæði sín skömmu áður en hann dó 448.
Chadwick hjónin ætla að vera megi, að þessi skáld hafi ef til vill
hveðið á víxl, en mér skildist á Konstantin Reichardt, að hér mundi
Veru um mína víxlkveðandi að ræða. Chadwick hjónin bera bálför
hjólfs og hauglagningu, með reið tólf riddara kringum hauginn að
^ndingu, saman við jarðarför Attila, þar sem margir ríða kringum
ann á líkbörunum og syngja honum lof fyrir unnin afrek. En þau
gera meira. Þau bera þessar germönsku bálfarir eða hauglagningar
Saman við bálför Achillesar í Odysseifskviðu xxxiv, 60. Þar segir
SV° ”^har níu sönggyðjurnar sungu á víxl með fagri rödd og hörm-
nhu mjög; sást þá enginn af Akkeum ógrátandi, því hin rómsnjalla
SOnggyðja hóf sig þá svo hjartnæmilega. Við grétum þig seytján
aga og nætur samfleytt, jafnt ódauðlegir guðir sem dauðlegir menn,
en a atjánda degi brendum við líkið og slátruðum mörgum feiturn
sauðum og bjúghyrndum nautum umhverfis bálið og þar varstu
endur í klæðum goðanna og í miklum smyrslum og sætu hunangi,
en margir ágætismenn runnu vopnaðir í kringum bálið þar sem þú
annst, bæði fótgangandi menn og ríðandi.“
Chadwicks hjónin eru ekki viss um að nokkur söngur á íslandi
lafi tíðkazt áður en kirkjumúsík (1000) og dansar (1100) bárust
I ■uigað, nema ef fremja skyldi seið, eða gala galdra, því oft er svo
j'. °r®a tekið þar sem lýst er látum seiðkvenna eða seiðskratta, að
gur var sú kveðandi að heyra (Laxdœla). Ég hygg, eins og þau
ag°ntn, að því verði ekki neitað, að söngur hafi verið notaður til
f fremja seið og galdra. Ég er líka sannfærður um það að víxl-
andin í Sturlungu er aðferð til að fremja seið eins og galdralag
tvítekningu sína sem líka var notað til töfra. En af því sögnin