Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1965, Blaðsíða 64

Eimreiðin - 01.09.1965, Blaðsíða 64
260 EIMREIÐIN væri afbrýðissöm gagnvart kon- unni í lestinni — nei, hún hafði einungis misst gát á sjálfri sér við það að sjá slíka fegurð. Henni hafði gleymzt, hversu kona gat ver- ið fullkomlega fögur, og í einu vet- fangi var henni svipt inn í skugga- veröld æskuáranna. Fimm mínúturnar voru liðnar. Áður en aðrar fimm mínútur væru liðnar, yrði hann kominn hér upp til að gá að henni. Hún snart var- irnar með vasaklútnum, fór úr föl- græna kjólnum, sem hún var í, og í annan kjól úr dimmrauðu flaueli. í þessurn búningi gætti þess minna, hversu hávaxin hún var og beina- ber. Hún burstaði hárið rækilega. Fyrir löngu liafði hún einsett sér að nota aldrei varalit. Hví skyldi hún leiða athygli annarra að and- liti sínu? Hún gekk hljóðlega niður stig- ann, mjúkum, öruggum skrefum, og rakleitt inn í dagstofuna. Hann beið hennar við arininn, og augna- ráð lians hrelldi hana. Hversu nærri — hversu nærri lá, að töfra- hringurinn hefði rofnað! Hún hló við. „Veiztu hvað? Mér er nær að lialda, að það hafi verið þessi græni kjóll! Ég held ég fari aldrei í hann framar. Mér hefur aldrei líkað hann.“ Feginsblær fór um andlit hans líkt og sefandi hönd, áreynslusvip- urinn var sem strokinn burt. „Komdu,“ sagði liann. „Komdu, og helltu í bollann handa mér!“ Arnheiður Sigurðardóttir islenzkaði. NÓTT í GRENISKÓGI Eftir Lawrence Beste. Tunglið — skjöldur skær úr slegnu bronsi gegn skálmyndaða gráa loftinu. Trén — tröllauknir kyndlar, með grænan eld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.