Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1965, Blaðsíða 70

Eimreiðin - 01.09.1965, Blaðsíða 70
266 EIMREIÐIN Svo fleytist feigur maður á feigðarlegri skel, hann þembist við og þambar til þess að bíða hel. Hann reri á dauðadjúpið þar dimmast var að sjá, þar mundi hann beinin bera og bezta friði ná. Hann æpir hátt á andann, sem öndu honum gaf. Svo hóf hann heljarstökkið og henti sér á kaf. Hann kom ekki upp aftur, en aðeins bóla smá, sem rakst á röðulgeisla, í roti dauð svo lá. Og fyrir bana-Böku er barist nótt og dag, þar allir, allir farast við eilíft sólarlag. Nú heyrðist úti í heiði eitt harmi þrungið „Bí“ og bæði klerk og kirkju ég kenndi vel í því. í heiðarinnar helgi var heilags anda stund, er góður, dramblaus drengur nú drottins gekk á fund. Og heilög var sú hátign í heiðlóunnar raust, sem bað um ást og yndi. Og allt var hræsnislaust. En eftir dánardægrið kom sú dæmalausa fregn, sem öllum kom á óvart og öllum skilning gegn: Að hann væri ekki heima og heldur ekki á Bauk, úr þessum heimi horfinn var hvíslað áður lauk. í þorpi á þessum bökkum var þorpari enginn til, en margar kristnar konur með kirkjulegan yl. Þar voru kirkjukappar og kirkjugöngumenn, sem kunnu gamla kverið og kunna máske enn. Sú heiðarleikans hersing nú hefja vildi leit til þess að koma karli í kristilegan reit,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.