Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1965, Blaðsíða 41

Eimreiðin - 01.09.1965, Blaðsíða 41
EIMREIÐIN 237 einn mun ég uppréttur standa með útsýn að hinzta djúpi: Öll sæla og sorg er bjó hjá oss, hver sál er það með oss bar, allt flýgur úr nútið frá oss í freyðandi röst þess sem var. Og handan við auðnarhaf er heljar fallandinn striður, sem fleyturnar fœrir i kaf, en dauðinn i djúpinu bíður. Þar skapast og skríður fram eins og skrimsl, er marvaðann treður, með uppreiddan ylgjuhramm og áfram i hamförum veður með augljósar ógnir og duldar og almœtti forlagavalda freyðandi i fárviðri Skuldar liin feiknlega veraldar alda. Á bak er að sjá eins og brest, sjálfur botninn er nakinn þar, fram undan þruman er fest, sem fangi hún tekin var, öll veðrin tröllaldan teymir, af tárum er drif liennar salt, allt stundlegt í svelginn streymir, og stöðugt tortimist allt. Um erfiði dag eftir dag og baráttu stund eftir stundir hún kveður sinn blóðþyrsta brag um blœðandi lífsins undir. I stormgusti hennar um haf fara stunur ófæddra anda, en endalaust ólgar kaf og ei sér til neinna stranda. Til himins hún hefur sinn fald og gnæfir við stjarnanna stól, án vægðar er hennar vald meðan veltur timanna hjól.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.