Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1965, Qupperneq 27

Eimreiðin - 01.09.1965, Qupperneq 27
EIMREIÐIN 223 um forn-germanskan skáldskap, eins og Malone’s (Scilling), próf- essors Konstantins Reichardt í Yale og hinna ágætu fræðimanna í Cambridge, Englandi, hjónanna Munro og Kershaw Chadwick í hinu mikla safnriti þeirra, Growtli of Literature (I, 1932-), að siður hali verið á þjóðflutningaöldunum, að tvö skáld flyttu þjóðhöfð- lugjum kvæði sín eins og skáldin tvö í Widsith. Væri þá vafasamt hvort skáldin kvæðu saman eða á víxl, og þó þau kvæði á víxl, gæti shkt verið einfalt samtal, en ekki hin einkennilega germansk-finnska vixlkveðandi. (Chadwick hjónin gera víst aldrei ráð fyrir þessari Htualistisku víxlkveðandi þótt þau oft nefni, að menn kveði á víxl 1 samtali eins og persónur í leikritum, en fullt er af slíkum sam- tolum í Eddukvæðum). Gott dæmi eru skáldin tvö, sem Priscus Segir, að hafi flutt Attila kvæði sín skömmu áður en hann dó 448. Chadwick hjónin ætla að vera megi, að þessi skáld hafi ef til vill hveðið á víxl, en mér skildist á Konstantin Reichardt, að hér mundi Veru um mína víxlkveðandi að ræða. Chadwick hjónin bera bálför hjólfs og hauglagningu, með reið tólf riddara kringum hauginn að ^ndingu, saman við jarðarför Attila, þar sem margir ríða kringum ann á líkbörunum og syngja honum lof fyrir unnin afrek. En þau gera meira. Þau bera þessar germönsku bálfarir eða hauglagningar Saman við bálför Achillesar í Odysseifskviðu xxxiv, 60. Þar segir SV° ”^har níu sönggyðjurnar sungu á víxl með fagri rödd og hörm- nhu mjög; sást þá enginn af Akkeum ógrátandi, því hin rómsnjalla SOnggyðja hóf sig þá svo hjartnæmilega. Við grétum þig seytján aga og nætur samfleytt, jafnt ódauðlegir guðir sem dauðlegir menn, en a atjánda degi brendum við líkið og slátruðum mörgum feiturn sauðum og bjúghyrndum nautum umhverfis bálið og þar varstu endur í klæðum goðanna og í miklum smyrslum og sætu hunangi, en margir ágætismenn runnu vopnaðir í kringum bálið þar sem þú annst, bæði fótgangandi menn og ríðandi.“ Chadwicks hjónin eru ekki viss um að nokkur söngur á íslandi lafi tíðkazt áður en kirkjumúsík (1000) og dansar (1100) bárust I ■uigað, nema ef fremja skyldi seið, eða gala galdra, því oft er svo j'. °r®a tekið þar sem lýst er látum seiðkvenna eða seiðskratta, að gur var sú kveðandi að heyra (Laxdœla). Ég hygg, eins og þau ag°ntn, að því verði ekki neitað, að söngur hafi verið notaður til f fremja seið og galdra. Ég er líka sannfærður um það að víxl- andin í Sturlungu er aðferð til að fremja seið eins og galdralag tvítekningu sína sem líka var notað til töfra. En af því sögnin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.