Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1969, Page 10

Eimreiðin - 01.05.1969, Page 10
Bókasafnið opnar til útlána! Okkur er það ánægja að tilkynna, að bókasafnið hefur verið opnað til útlána. Við höfum nú um 600 bókaheiti tilbúin, fræðirit og fagur- bókmenntir, mest nýjar bækur. Auk þess höfum við nokkuð af hljómplötum til útlána. Fyrst um sinn verður bókasafn og lestrarsalur opið á þessum tímum: Aila daga, einnig sunnudaga, kl. 14,00 til 19,00. Siðar munu bókasafn og lestrarsalur hafa opið frá 10,00—19,00. Uppbyggingu safnsins verður haldið áfram. Lánsskfrteini, sem gildir i 1 ár í senn, kostar kr. 50,00. Hámarksfjöldi bóka og hljómplatna til heimláns: 4 bækur/plötur. NORRÆNA HÚSIÐ Áíen^is- og ióbaksver^lun ríkisins Borgartúni 7 — Sími 24280 (10 línur) T Samband frá skiftiborði við allar deildir kl. 9—16.30. Lokað á laugadögum allt árið.

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.