Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1969, Qupperneq 72

Eimreiðin - 01.05.1969, Qupperneq 72
142 EIMREIÐIN fæti en eðlilegt geti talizt í samkeppni við tollfrjálsar erlendar bæk- ur. Slík stefna er íslenzkum bókmenntum augljóslega til tjóns. Mikið mætti úr bæta með því að láta tekjuaukann, sem fæst af bóka- pappír vegna hátollsins, ganga til þeirra, sem skrifa bækur.: Þetta er sanngjörn krafa af tveimur meginástæðum: 1. toll- tekjur þessar eru að verulegum hluta fegnar af pappír, sem notað- ur er í bækur íslenzkra höfunda; — 2. útgefendum dagblaða er ekki aðeins ívilnað með nærri tollfrjálsum pappír, heldur hefur ríkið upp á síðkastið veitt dagblöðum verulegan styrk með öðrum hætti einnig, án þess að rithöfundar hafi hlotið sambærilega aðstoð. Stuðningur við dagblöð er studdur þeim rökum, að tryggja verði frjálsa skoðanamyndun í landinu. Ætti því að vera fullur skilningur stjórnarvalda á því, að aðgerða sé þörf til að tryggja frjálsa bók- menntasköpun í landinu. 3. 20%-gjald af erlendu léttmeti. Alkunna er, að íslendingar verja árlega milljónum króna í er- lendum gjaldeyri til kaupa á erlendum vikuritum og öðru dasgra- styttingarefni, sem lítið eða ekkert bókmenntagildi hefur. Inn- flutningur erlendra blaða og tímarita nam árið 1968 um 20 millj. króna, og þótt eitthvað hafi dregið úr magni að undanförnu, hækk- ar fjárhæðin örugglega á þessu ári vegna gengisfellingar. Varla mun oftalið, að y4 þessa innflutnings séu léttmeti (Hjemmet, Familie-Journalen, Andrés Önd og annað slíkt). Sanngjarnt væri, að þeir, sem fá að eyða dýrmætum gjaldeyri í jafn vafasöm kaup, stuðluðu í leiðinni að viðgangi íslenzkra samtímabókmennta. 4. Tíu krónur af hverri seldri bók. Árlega eru gefnar út margar bækur, sem ekkert bókmenntagildi hafa og seljast oft í stórum upplögum. Ef fast gjald rennur í bók- menntasjóð í hvert sinn, sem bók er keypt, kemur hún skapandi bókmenntum landsmanna að nokkrum notum, hversu léleg sem hún annars er. Slíkt gjald kæmi létt við lesendur, en rithöfundum að miklu liði, þegar saman komi. Fordæmi eru fyrir því, að lög-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.