Eimreiðin


Eimreiðin - 01.05.1969, Qupperneq 79

Eimreiðin - 01.05.1969, Qupperneq 79
V.-VIII. ÞÁTTUR GRETTIR ÁSMUNDSSON Leikrit í 10 þáttum eftir Gunnar Þórðarson frá Grænumýrartungu PERSÓNUR: Skafti Þóroddsson, lögsögumaður Þórhallur bóndi I Forsæludal Glámur, sauðamaður Ásmundur hærulangur bóndi á Bjargi Ásdís Bárðardóttir kona hans Grettir, sonur þeirra lllugi, bróðir Grettis Jökull Bárðarson, móðurbróðir Grettis Hafliði, stýrimaður við utanför Grettis Þorfinnur Kársson í Haramsey við Noreg Húsfreyja Þorfinns í Haramsey Þórir þömb, berserkur Ögmundur illi, bróðir hans Þorkell bóndi á Sjálfti á Hálogalandi Björn frændi Þorkels Sveinn Hákonarson, jarl í Noregi Ólafur inn helgí Haraldsson Noregskonungur Þórður Kolbeinsson, skáld f Hítarnesi Gísli Þorsteinsson, farmaður Þórólfur bóndi á Eyri í ísafirði Þorkell bóndi í Gerfidal Annað atriði. V. þáttur. Sama svið. Þorkell kemur inn ásamt Sveini jarli, Þorfinni Kárs- syni og fleirum. Þorkell: Heill sértu hingað kom- inn Sveinn jarl. Vorum við heppnir að vera ekki á burtu farnir ásamt húskörlum vorum, en við bjuggumst á bjarndýra- ' 'veiðar. Sveinn jarl: Þakksamlegar eru oss Helgi bóndi á Laugabóli Vermundur inn mjóvi, goði í Vatnsfirði Þorbjörg in digra Ólafsdóttir pá, kona Vermund- ar Halldór Þorgeirsson bóndi á Hofi á Höfðaströnd Hjalti Þórðarson bóndi á Hofi í Hjaltadal Þorbjörn öngull Þórðarson, bróðir hans Hafur Þórarinsson bóndi á Knappsstöðum í Fljótum Þuríður kerling, fóstra Þorbjarnar önguls Þorbjörn glaumur, lausingi AUKAHLUTVERK: Tíu berserkir, félagar Þóris og Ögmundar, ber- serkja Tveir húskarlar Þorfinns bónda í Haramsey Tveir húskarlar Þorkels bónda í SJálfti Menn Sveins jarls í Noregi Hirðmenn og kórdjáknar Ólafs ins helga Ókenndur strákur við járnburð Grettis Tveir förunautar Gísla Þorsteinssonar, farmanns Húskarlar Þorbjarnar önguls móttökur þínar Þorkell bóndi. En miður er það farið, ef veiði- ferðin misheppnast, þar sem for- ustuna vantar. Þorkell: Eg fól Birni frænda mín- um forustuna, er hann hinn röskvasti maður. Er honum og liðsstyrkur að bræðrum sínum Hjaranda og Gunnari hirðmönn- um yðar. Auk þess er með þeim í för íslendingurinn Grettir Ás- mundarson. Er hann hinn mesti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.