Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Síða 1

Eimreiðin - 01.09.1971, Síða 1
11 - argangur Málefni rithöfunda Á undanförnum árum liafa kjör rithöfunda oft borið á góma bæði í ræðu og riti. Tiitölulega litlar úrbætur hafa þá fengizt á því sviði að bæta aðstöðu þeirra og búa þeim skilyrði til að starfa þannig, að þeim sé auðið að helga sig list sinni og lifa af verkum sínum. Flestir verða að una því hlutskipti að vinna að ritstörfum í stopulum tómstundum frá öðrum óskyldum störfum og verða slíkt tæplega taldar heppilegar eða æskilegar aðstæður til sköpunar veigamikilla bókmenntaverka. Á rithöfundaþinginu, sem haldið var í Reykjavík haustið 1969 var bent á ýmsar leiðir sem til greina gætu kornið til þess að efla hag íslenzkra skálda og rithöfunda og bæta aðstöðu þeirra til að helga sig ritstörfum. Sumar af þeim tillögum, sem komu fram á rit- höfundaþinginu, hafa orðið til þess að meiri umræður hafa orðið um málefni rithöfunda, en löngum áður — og væntanlega hafa þær einn- ig leitt til aukins skilnings með þjóðinni á því, að það kunni að vera æskilegt og réttlátt að búa skáldum og rithöfundum betri starfs- aðstöðu, en þeir liafa notið til þessa. Á umræddu rithöfundaþingi var á það bent, að fjöldi starfshópa í þjóðfélaginu byggi afkomu sína á störfum rithöfunda. Allar liafa þær stéttir og starfshópar óumdeildan rétt til launa fyrir störf sín og ná sífellt fram launabótum með frjálsum samningum í samræmi við almennar launahækkanir og kjarabætur í landinu. En að því er varðar höfunda þeirra ritverka, sem atvinna og af- koma þessara starfshópa raunverulega byggist á, gegnir allt öðru máli. Þeir einir, sem skapa verkin, hafa ekki aðstöðu til þess að verðleggja þau eftir neinum gildandi kjarasamningum, og tíðast mun útkoman sú, að höfundurinn beri minnst úr býtum allra
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.