Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Síða 7

Eimreiðin - 01.09.1971, Síða 7
ÞRJÚ LJÓÐ 71 SLÁTTUR OG SÚT Heimskir góna búðargluggarnir út í sumarið. Ég brosi vandlega við kunningjum og geri mér dælt við götuna. Alltaf jafn sjálfumglaður. í hagstæðum jakka og burstuðum skóm með slangur af bröndurum upp á vasann. Þá brýt ég sjálfan mig á þér eins og blindskeri í götunni. Þú kemur mér í opna skjöldu og sakleysisleg augu þín svíða mín leyndustu hugarfylgsn. Eitt andartak; þú og ég er allt í einu álappalegur njóli. Svo kinka ég flóttalega kolli og flýti mér niður asnalega götuna. JANÚAR Stormsveipar snýta sér með bældu korri utan í bíla og kvefað fólk. Ólundarlegur janúar hristir hárlubbann og fölin hrynur eins og flasa yfir húsin. Skítugur snjór og skafrenningur skakklappast um bláa fótleggi vatnsbólgna skó bleikar hendur heimakær handtök.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.