Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Síða 8

Eimreiðin - 01.09.1971, Síða 8
Takmörk — Þrjár ævisögur — Eftir Árna Þórarinsson Það er sumar og sól á Þingvöll- um. Heiðblár himinn. Sunnudag- ur. Síðla nætur. Árla dags. I landslaginu; gi'ænum grund- um, gráu hrauni, brúnum börðum, bláu vatni eru hvítar og mislitar skellur at ýmsum gerðum. Þess- ar skellur eru híbýli helgarábú- enda Þingvalla. Svona snemma eða seint er íátt um fólk á ferli. Kyrrð. Fuglasöng- ur í lofti. Fáir fuglar sýnilegir. Á auðu grasivöxnu svæði fjarri tjöldum sjást þrír menn á gangi. Þeir koma hver úr sinni átt en st'efna allir að sama punkti. Milli bersvæðisins og hraunsins er all- breið gjá, minnsta kosti tveggja mannhæða djúp. Þó glampar á vatn þar sem geislar morgunsól- arinnar ná til. Þetta er punktur- inn. Mennirnir nálgast hver annan eins og þeir fari eftir þremur rad- íusum að miðju hrings sem liefur gjána að þverstreng. Allir ganga þeir hægt en á mjög mismunandi vegu. Sá fyrsti er reikull í spori, jafn- vægislítill og baðar út höndurn við og við, anar beint áfram yfir gras og greinar. Annar maðurinn gengur m'eð hendur í vösum, hokinn og horfir niður á eigin fætur bæla grasið og mosann fyrir framan sig á göng- unni. Sá þriðji gengur lítið eitt hraðar en hinir, ákveðnum löngum skref- um, sneiðir hjá stöku hríslu, en horfir beint fram fyrir sig að gjánni. Hann verður ekki var við m'ennina tvo fyrr en þeir eru mjög nærri. Þá kemur hik á hann, skref- in verða styttri og óákveðnari. Skyndilega tekur hann á rás þann skamma spöl sem að gjánni er. Númer tvö lítur upp og horfir á manninn nálgast gjána á hlaup- um, galopnar augu og munn, tek- ur viðbragð og stefnir að sama punkti. I þann mund er Númer þrjú er á gjárbakkanum íleygir Núm’er tvö sér á fætur honum og grípur þá föstu taki. Númer þrjú kastast niður, efri hluti líkamans stendur fram af brúninni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.