Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Side 24

Eimreiðin - 01.09.1971, Side 24
Kynslóð kemur, fer, keppist maður hver við erfiði og annir, átakamenn sannir eru enn í dag að yrkja sama brag. Bústólpi með bú, bóndi, heitir þú, æ til heilla hefur hönd, sem örlát gefur, ævi þín og önn eru jafnan sönn. Landstólpi er land, leysir vanda-grand, gulls er landið gildi, gróska þess og mildi daglega býður brauð, beztan sældar-auð. Nægjusamur naust, nýtinn fölskvalaust, gjafa móðurmoldar, mildi ísafoldar iðinn upp þú skarst andlitssveitann barst.

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.