Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Qupperneq 32

Eimreiðin - 01.09.1971, Qupperneq 32
Meistarinn Smásaga Eftir Þorstein Antonsson Svo fór sem við hafði verið bú- ist, Gunna varð ólétt eftir Stenka í Vör. Hafði Stenki farið nm glugga hjá Gunnu þegar barnið kom undir eða hafði Gunna skot- ist yfir til Stenka, um það voru skæðar tungur ekki sammála. Mik- ið var d'eilt rætt og rabbað, fuppl- að hummað og fuðrað, jagast blaðr- að og þvaðrað, gambrað nartað og smjattað á þessu máli í henni Gal- vaskravík þá dagana. En svo voru enn aðrir sem töldu að þau hefðu allt eins getað farið uppí fjall. „Hefði, já, en það er 'ekki þar með sagt að þau hafi gert það,“ sagði fólkið. „Ekki getið þið frekar sannað ykkar tilgátur," svöruðu hinir gal- vaskir. „Nei,“ sagði fólkið. Svo ræddi það málið af tvíelfdum ákafa til að leiða að því sönnur. „En náttúrlega" — sagði einn ntaður í hópnum — ,,er engin leið að vita vissu sína í málinu nema spyrja annaðhvort þeirra Stenka eða Gunnu." „Nema hvað,“ sagði kerling ein. „Sérdeilis," sagði önnur. „Ætli ekki það,“ sagði karl einn. „Gádeamús ígitúr," sagði annar. „Þetta fann ég á mér,“ sagði sami maður og fyrr hafði talað. Hann hafði komið að vestan og farið austur. I haust mundi hann fara að austan vestur aftur. „Það er nú svo,“ sagði kerling. „That is now that,“ sagði karl. Hann hafði búið í vesturheimi um tíma. Bölvaður vaðall af kerling- um er hér annars, liugsaði hann. „Er verið að ræða bommsögu," sagði unglingur einn sem hafði ver- ið fyrir sunnan. „Þegið þú, Epla-Mangi,“ sagði þá ein kerling. En Magnús þessi mun hafa orðið fyrstur manna til }:>ess að koma með epli þar í fjörð. Fólkið var að breiða fisk í sól- skininu. Stakkstæðið var rétt upp af flæðarmálinu. Sólin leiftraði á bláum firðinum. Snjó liafði tekið úr bröttum fjallshlíðunum, enn voru þó hvítar h'ettur á fjallatopp- unum og sló á þær bliku í morgun- sólinni. Kerlingarnar bogruðu við fiskdreifinguna, dökkklæddar og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.