Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Qupperneq 39

Eimreiðin - 01.09.1971, Qupperneq 39
MEISTARINN 103 „Tututututu," sagði Gunnvör. „Hún er áreiðanlega komin fjóra mánuði á leið.“ „Bö,“ var sagt ofanaf þaki skúrs- ins. Fólkið gaf því ekki gaum. „Þá hefur burðurinn komið und- ir á föstunni," sagði einhver. „Bö,“ var aftur sagt ofan af þak- inu og nú sínu hærra. Fólkið leit allt upp og sá meist- arann flatmaga fyrir ofan sig með höfuðið teygt framaf brúninni. Hópurinn tvístraðist þegar með miklum ópum og írafári og kerl- ingar þöndu sig útum ójöfnurnar með búkhljóðum og æi; konur styttu sig þungstígar með miklum bolvindum, og unglingar teygðu úr l'eggjunum; hver fyrir sig skauzt bakvið það byrgið sem hann vænti sér helzt skjóls af, hrognkelsa- kerrur, brunndæluna, skúra og skreiðarballa. „Setlega, setlega," sagði meistar- inn sitjandi á þakbrúninni og dinglaði fótunum. Hann veifaði hendinni með virðuleikasvip. Eng- ínn var í augsýn hans frekar en áð- ur. Hann sagði stundarhátt og ibygginn: „Oft 'er í holti heyrandi nær.“ Snöggvast brast lyrir í rómn- um svo að undir tók í firðinum. Svo tóku orðin að streyma framaf vörum hans tiltölulega lágt og hlý- lega: „Melrakkar, brennimark mitt set ég á feld ykkar. Af ykkur dreg ég belg ykkar. Nýir munuð þér fram ganga.“ Að þessum inngangsorðum mæltum greip meistarinn andann á lofti og hélt svo áfram: „Trýni ykkar glennast upp og dragast nið- ur í skeifu, vígtennur og tanna- raðir löðrandi af salvíu spennast upp og frá gini ykkar stígur gagg þ'egar þið verðið vör afbrigða frá kerfisbundnu hátterni ykkar. Þið óttist og hatið hvert annað. Þið réttlætið auðvirðileik ykkar með því að vitna til hvers annars og sem hópur með þvi að vitna til for- feðra ykkar. En ég segi; taki hver öðrum fram; verið föðurbetrung- ar, eða ég mun brennimerkja á b'elg ykkar þetta orð: menningar- morðingjar. Ég er ekki að ofan komin heldur er ég afl myrkursins sem þið hafið sært ykkur til höfuðs með því að sníða með skrafi ykkai helvíti handa tveimur. Myljið óþverrann framúr eyrtim ykkar og takið við ferskleik orða minna. Unnið hinu óreynda, hinu ókann- aða. Leggið hlustir við bergmáli orða minna innra m'eð ykkur sjálf- um. Vaknið, umfram allt vaknið. Nú spratt meistarinn uppaf þak- brúninni, riksaði fram og aftur um þakið, reitti hár sitt og öskraði: „Nei, það þýðir ekkert að tala við ykkur. Þið ertið skinlausar skepn- ur. Þið hafið glapið mig með því að fela ykkur hvert innaní öðru. Maður ætti aldrei að ávarpa nema eina manneskju í einu. En hvað annað á ég að gera? Þau 'eru sjálfs sín þjónar. Hvaðan annarsstaðar en utanfrá getur komið sá máttur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.