Eimreiðin


Eimreiðin - 01.09.1971, Blaðsíða 48

Eimreiðin - 01.09.1971, Blaðsíða 48
112 EIMREIÐIN hinminum. Æskumaðurinn hrópar í angist: Haust farðu heim, enn er vor. Miðaldramaðurinn hrópar ekki, en angist hans er þó sýni- leg og hann tekur orð unglingsins sér í munn: Haust farðu heim, enn er sumar. Jafnvel öldungurinn, hvíthærður og riðandi á fótum, hvíslar: Haust farðu heim og héla þín svo köld. Þannig bregzt manns- ins barn við kalli haustsins. Þó ber það við, að haustið bregður á leik og gerir sér læti. Vindurinn snýst á átt, hlý sunnangola andar á þurra stofna, blaðlausar greinar og jarðfallið lauf. Grös gróa og blóm springa út. Tíminn hopar á hæli og stendur kyrr um stund, en er sá gállinn á honum í nótt? Varla, og þó? í Heimili Staðarins lætur aldrað- ur maður illa í svefni. Að lokum vaknar hann og setzt upp í rúmi sínu, strýkur óstyrkri h'endi um sveitt höfuð sitt og tautar: Ekki er mark at draumum, mælti Sturla. Næturvindurinn hefur ekki snúizt á átt, svo að norðanstrekkingur- inn flæðir á ská inn um opinn gluggann, sogar hvítt gluggatjald- ið ýmist út eða inn, þó oftar út og leikur við jaað utan veggja með lágum þyti. Stundum breiðir hann úr því eins og segli í óskabyr, en hinn dyntinn vöðlar liann því sam- an í ströngul og kippir því beint út eins og brandi, reiddum til höggs. Kuldahroll setur að gamla manninum, sem stiklrar fram úr og lokar glugganum. Undarlegur Jjessi svimi nú í seinni tíð, liöfuðjiyngsli á hverri nóttu og illspáir draum- ar, næstum martröð. Honum finnst kaldur sviti Jsekja hörund sitt, sem Jjó er eldheitt og æðaberar hend- urnar titra, Jrví að beygur nætur- innar h’efur hann enn á valdi sínu. Var hann að verða skar? Ekki fannst honum Jjað, Jorátt fyrir all- háan aldur. Bezt að tína á sig spjar- irnar, líðanin var yfirleytt verst í rúminu, skárri á ferli. Nú skildi hann Jtá menn íyrri tíða, sem hvorki vildu né gátu dáið í rekkju sinni, heldur alklæddir og stand- andi. Hann styður liöndum við veggi, gengur reikulum skrefum til baðs, skrúfar frá kalda vatninu og læt- ur renna, þar til Jjað er jökulkalt. Þá J>vær hann sér rækil'ega, baðar höfuð sitt og heldur þvottapok- anum sem ísbakstri við brenn- heitt enni. Að Javí búnu er hann nokkru hressari. I herbergi hans er stór bóka- hilla og fornlegt skrifpúlt, málað blátt. Á náttborðinu liggja nokk- ur skrifuð blöð, gömul kvæðabók og fornsaga. Fjarlægur lieimur, ugglaust hvorki bjartari né betri en sá, sem nú 'er, en umfrm allt ein- faldari. Hann setzt í snjáðan djúp- an stól, lágur maður, skarpholda. Handleikur pilluglas. Ætti hann að fá sér eina? tvær? Nei fjanda- kornið, prins Albert og pípustaut- urinn yrðu að duga enn um sinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.